Redknapp: Förum ekki á hausinn þó við förum niðum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. mars 2013 13:30 Mynd:Nordic Photos/Getty Harry Redknapp knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Queens Park Rangers segir enga hættu að liðið verði gjaldþrota þó liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni í vor en QPR á í harðri fallbaráttu. Eigendur QPR hefur engu til sparað í viðleitni sinni til að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Engu að síður hefur hlutskipti þeirra verið að sitja á botninum megnið af leiktíðinni. Liðið rétt hélt sér uppi í síðustu umferðinni á síðustu leiktíð og liðið hefur aðeins unnið þrjá leiki af 28 leikjum sínum á leiktíðinni. Liðið er fjórum stigum frá öruggi sæti í deildinni þegar tíu leikir eru eftir. Launakostnaður liðsins hefur tvöfaldast á tímabilinu og er 56 milljónir punda á skuldir félagsins standa í 89 milljónum punda. Með nærveru Harry Redknapp og með eyðslufúsa eigendur er QPR farið að minna óþægilega á Portsmouth sem nú leikur í ensku C-deildinni eftir að hafa farið á hausinn. Redknapp segir engu að síður að engar líkur séu á að sagan endurtaki sig og QPR fari í greiðslustöðvun falli liðið niður í Championship deildina. „Ég þekki leikmennina sem ég hef keypt síðan ég tók við liðinu og ég veit að við verðum ekki í vandræðum með að selja þá," sagði Redknapp um stöðu mála. „Ef það versta myndi gerast gætum við alltaf selt Samba eða Remy. Félagið hefur tilboði í Samba sem var hærra en félagið greiddi fyrir hann þannig að við fáum alltaf pening fyrir hann og það sama á við um Remy. „Það eru alltaf einhverjir sem eru tilbúnir að kaupa góða leikmenn. Að selja lélega leikmenn á of háum launum, það er erfitt. Þar lendir þú í vandræðum því það er ekki stór markaður fyrir lélega leikmenn á of háum launum," sagði Redknapp. Portsmouth seldi leikmenn fyrir næstum því 100 milljónir punda en náði samt ekki að bjarga sér úr sínum vandræðum. „Ég bið stjórnarformanninn ekki um að eyða peningunum sínum. Ef hann vill kaupa leikmenn þá er það hans mál. Sem knattspyrnustjóri þá get ég ekki látið einhvern eyða peningum. „Það verður ekki hrun hér útaf einhverju sem ég hef gert. Ef fjárhagslega staða félagsins er ekki góð þá gerðist það áður en ég kom til félagsins. Ég þekki stöðu eigendanna ekkert betur en ég þekkti til þeirra hjá Portsmouth. „Þar var ungur Rússi sem var vinur Roman Abramovich. Þú veist ekki hvort hann sé jafn ríkur og Abramovich þegar hann kaupir félagið þannig að hvað getur þú gert þegar hann er tilbúinn að eyða peningum í liðið. Ég get ekki sagt nei, ég vil ekki kaupa af því að ég veit ekki hversu ríkur þú ert. Þetta ákvörðun eigandanna," sagði Redknapp sem telur sig augljóslega ekki bera neina ábyrð á fjárhagslegri stöðu liðanna. Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Harry Redknapp knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Queens Park Rangers segir enga hættu að liðið verði gjaldþrota þó liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni í vor en QPR á í harðri fallbaráttu. Eigendur QPR hefur engu til sparað í viðleitni sinni til að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Engu að síður hefur hlutskipti þeirra verið að sitja á botninum megnið af leiktíðinni. Liðið rétt hélt sér uppi í síðustu umferðinni á síðustu leiktíð og liðið hefur aðeins unnið þrjá leiki af 28 leikjum sínum á leiktíðinni. Liðið er fjórum stigum frá öruggi sæti í deildinni þegar tíu leikir eru eftir. Launakostnaður liðsins hefur tvöfaldast á tímabilinu og er 56 milljónir punda á skuldir félagsins standa í 89 milljónum punda. Með nærveru Harry Redknapp og með eyðslufúsa eigendur er QPR farið að minna óþægilega á Portsmouth sem nú leikur í ensku C-deildinni eftir að hafa farið á hausinn. Redknapp segir engu að síður að engar líkur séu á að sagan endurtaki sig og QPR fari í greiðslustöðvun falli liðið niður í Championship deildina. „Ég þekki leikmennina sem ég hef keypt síðan ég tók við liðinu og ég veit að við verðum ekki í vandræðum með að selja þá," sagði Redknapp um stöðu mála. „Ef það versta myndi gerast gætum við alltaf selt Samba eða Remy. Félagið hefur tilboði í Samba sem var hærra en félagið greiddi fyrir hann þannig að við fáum alltaf pening fyrir hann og það sama á við um Remy. „Það eru alltaf einhverjir sem eru tilbúnir að kaupa góða leikmenn. Að selja lélega leikmenn á of háum launum, það er erfitt. Þar lendir þú í vandræðum því það er ekki stór markaður fyrir lélega leikmenn á of háum launum," sagði Redknapp. Portsmouth seldi leikmenn fyrir næstum því 100 milljónir punda en náði samt ekki að bjarga sér úr sínum vandræðum. „Ég bið stjórnarformanninn ekki um að eyða peningunum sínum. Ef hann vill kaupa leikmenn þá er það hans mál. Sem knattspyrnustjóri þá get ég ekki látið einhvern eyða peningum. „Það verður ekki hrun hér útaf einhverju sem ég hef gert. Ef fjárhagslega staða félagsins er ekki góð þá gerðist það áður en ég kom til félagsins. Ég þekki stöðu eigendanna ekkert betur en ég þekkti til þeirra hjá Portsmouth. „Þar var ungur Rússi sem var vinur Roman Abramovich. Þú veist ekki hvort hann sé jafn ríkur og Abramovich þegar hann kaupir félagið þannig að hvað getur þú gert þegar hann er tilbúinn að eyða peningum í liðið. Ég get ekki sagt nei, ég vil ekki kaupa af því að ég veit ekki hversu ríkur þú ert. Þetta ákvörðun eigandanna," sagði Redknapp sem telur sig augljóslega ekki bera neina ábyrð á fjárhagslegri stöðu liðanna.
Enski boltinn Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira