Ráðgátan um fitugenið leyst Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 17. júlí 2013 20:15 Ný alþjóðleg rannsókn varpar ljósi á erfðafræðilega rót offitu hjá milljónum einstaklinga. Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir rannsóknina undirstrika viðkvæmt samspil erfða og umhverfis. Þó svo að ný lyf geti hjálpað til í baráttunni við aukakílóin er sjálfsaginn þó enn dýrmætastur. Rannsóknarhópurinn birti niðurstöður sínar á dögunum en teymið var skipað fjölþjóðlegum hópi vísindamanna sem unnu á rannsóknarstofum í Lundúnaháskóla. Markmiðið var að rýna í tengsl stökkbreyttrar útgáfu af FTO geninu - sem einn af hverjum sex ber - við hormónið ghrelin, sem stjórnar lyst. Við erfum FTO genin tvö frá foreldrum okkar. Séu þau bæði stökkbreytt aukast líkurnar á offitu um 70 prósent. „Það sem að þessi rannsókn sýnir fram á er að þessan breytanleiki í FTO-geninu hefur áhrif á hormón sem eykur lyst. Þannig að þessi stökkbreyting eykur styrk hormónsins í blóði," segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.Íslensk erfðagreining.Íslensk erfðagreining hefur um árabil rýnt í erfðafræðilegar skírskotanir offitu. Kári segir niðurstöður bresku rannsóknarinnar vera í takt við þá þróun sem orðið hefur á þekkingu okkar á áhrif stökkbreytingar á líkamann almennt og viðkvæmt samspil erfða og umhverfis ásamt því að undirstrika þá illvígu baráttu að aðskilja þessa þætti. „Það má leiða að því rök að erfða og umhverfisþættirnar eru óaðskiljanlegir og að það sé kannski ekki mikið unnið að því að aðskilja þá." Þannig skiptir sjálfsaginn sköpum þegar aukakílóinn eru annars vegar. En læknisfræðin getur þó hjálpað til og mögulegt lyf, byggt á rannsókninni, sem temprar hinn ímyndaða sult getur reynst dýrmætt. „Það er engin spurning um það að möguleiki er á að hafa einhver áhrif á áthegðun með því að hemja eða letja ákveðin hormón. En staðreyndin er engu að síður sú að ábyrgðin hvílir á herðum einstaklingsins. Hann verður að finna sér far, þar sem hann getur hreyft sig hæfilega og borðað hæfilega og koma þannig í veg fyrir að hann safni á sig mikilli fitu." Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Ný alþjóðleg rannsókn varpar ljósi á erfðafræðilega rót offitu hjá milljónum einstaklinga. Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir rannsóknina undirstrika viðkvæmt samspil erfða og umhverfis. Þó svo að ný lyf geti hjálpað til í baráttunni við aukakílóin er sjálfsaginn þó enn dýrmætastur. Rannsóknarhópurinn birti niðurstöður sínar á dögunum en teymið var skipað fjölþjóðlegum hópi vísindamanna sem unnu á rannsóknarstofum í Lundúnaháskóla. Markmiðið var að rýna í tengsl stökkbreyttrar útgáfu af FTO geninu - sem einn af hverjum sex ber - við hormónið ghrelin, sem stjórnar lyst. Við erfum FTO genin tvö frá foreldrum okkar. Séu þau bæði stökkbreytt aukast líkurnar á offitu um 70 prósent. „Það sem að þessi rannsókn sýnir fram á er að þessan breytanleiki í FTO-geninu hefur áhrif á hormón sem eykur lyst. Þannig að þessi stökkbreyting eykur styrk hormónsins í blóði," segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.Íslensk erfðagreining.Íslensk erfðagreining hefur um árabil rýnt í erfðafræðilegar skírskotanir offitu. Kári segir niðurstöður bresku rannsóknarinnar vera í takt við þá þróun sem orðið hefur á þekkingu okkar á áhrif stökkbreytingar á líkamann almennt og viðkvæmt samspil erfða og umhverfis ásamt því að undirstrika þá illvígu baráttu að aðskilja þessa þætti. „Það má leiða að því rök að erfða og umhverfisþættirnar eru óaðskiljanlegir og að það sé kannski ekki mikið unnið að því að aðskilja þá." Þannig skiptir sjálfsaginn sköpum þegar aukakílóinn eru annars vegar. En læknisfræðin getur þó hjálpað til og mögulegt lyf, byggt á rannsókninni, sem temprar hinn ímyndaða sult getur reynst dýrmætt. „Það er engin spurning um það að möguleiki er á að hafa einhver áhrif á áthegðun með því að hemja eða letja ákveðin hormón. En staðreyndin er engu að síður sú að ábyrgðin hvílir á herðum einstaklingsins. Hann verður að finna sér far, þar sem hann getur hreyft sig hæfilega og borðað hæfilega og koma þannig í veg fyrir að hann safni á sig mikilli fitu."
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira