Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Gló opnaði formlega nýjan stað á Laugavegi 20B í gærkvöldi. Rúmlega 400 manns mættu og fögnuðu með með hráfæðiskokknum Sollu Eiríks og unnusta hennar Elíasi Guðmundssyni.




„Við ætlum að innleiða er svokallaðan „Meatless Monday" eða kjötlausan mánudag og leggja þá meiri áherslu á grænmetisrétti en þá eingöngu hér á Laugaveginum. Svo opnum við djúsbar með nýpressaðan djús í júní," segir Elías spurður um áherslurnar á nýja staðnum þeirra.


Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.