Útlit fyrir að aðeins þrjár konur sitji í nýrri ríkisstjórn Breki Logason skrifar 22. maí 2013 18:35 Allt lítur út fyrir að einungis þrjár konur muni setjast í níu manna ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins. Líklegt er talið að Kristján Þór Júlíusson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðaustkjördæmi verði ekki ráðherra. Ekki liggur fyrir hverjir muni skipa ráðherraembætti flokkanna en formennirnir munu bera upp tillögur sínar á þingflokksfundum í kvöld. Þó er ljóst að ráðherrum verður fjölgað og verða þeir níu talsins. Fréttastofa hefur rætt við fjölda fólks úr báðum flokkum í dag og samkvæmt heimildum mun ríkisstjórnin líta svona út. Þeir félagar Sigmundur Davíð og Bjarni Ben munu skipta forsætis- og fjármálaráðuneytinu á milli sín. Framsóknarmenn eru með þrjá aðra ráðherra. Mikil sátt virðist ríkja um það að Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður flokksins verði umhverfis-, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Eygló Harðardóttir mun veita félagsmálaráðuneytinu forystu og Gunnar Bragi Sveinsson verði utanríkisráðherra. Sjálfstæðismenn munu skipa fjögur ráðherraembætti til viðbótar. Illugi Gunnarsson verður menntamálaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. Auk þeirra mun flokkurinn skipa iðnaðar- og viðskiptaráðherra í atvinnuvegaráðuneyti en því embætti mun Ragnheiður Elín Árnadóttir gegna samkvæmt heimildum. Eina spurningamerkið hjá Sjálfstæðismönnum er heilbrigðisráðherra sem flokkurin skipar í velferðarráðuneyti. Flestir segja þó að Einar Kristinn Guðfinnsson muni fá ráðherrastólinn frekar en Kristján Þór Júlíusson. Einar búi bæði yfir reynslu sem ráðherra auk þess sem hann hafi staðið nokkuð þétt að baki Bjarna formanni öfugt við Kristján Þór, sem meðal annars bauð sig fram gegn Bjarna á landsfundi. Ragnheiður Ríkharðsdóttir mun síðan verða forseti Alþingis. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Allt lítur út fyrir að einungis þrjár konur muni setjast í níu manna ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins. Líklegt er talið að Kristján Þór Júlíusson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðaustkjördæmi verði ekki ráðherra. Ekki liggur fyrir hverjir muni skipa ráðherraembætti flokkanna en formennirnir munu bera upp tillögur sínar á þingflokksfundum í kvöld. Þó er ljóst að ráðherrum verður fjölgað og verða þeir níu talsins. Fréttastofa hefur rætt við fjölda fólks úr báðum flokkum í dag og samkvæmt heimildum mun ríkisstjórnin líta svona út. Þeir félagar Sigmundur Davíð og Bjarni Ben munu skipta forsætis- og fjármálaráðuneytinu á milli sín. Framsóknarmenn eru með þrjá aðra ráðherra. Mikil sátt virðist ríkja um það að Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður flokksins verði umhverfis-, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Eygló Harðardóttir mun veita félagsmálaráðuneytinu forystu og Gunnar Bragi Sveinsson verði utanríkisráðherra. Sjálfstæðismenn munu skipa fjögur ráðherraembætti til viðbótar. Illugi Gunnarsson verður menntamálaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. Auk þeirra mun flokkurinn skipa iðnaðar- og viðskiptaráðherra í atvinnuvegaráðuneyti en því embætti mun Ragnheiður Elín Árnadóttir gegna samkvæmt heimildum. Eina spurningamerkið hjá Sjálfstæðismönnum er heilbrigðisráðherra sem flokkurin skipar í velferðarráðuneyti. Flestir segja þó að Einar Kristinn Guðfinnsson muni fá ráðherrastólinn frekar en Kristján Þór Júlíusson. Einar búi bæði yfir reynslu sem ráðherra auk þess sem hann hafi staðið nokkuð þétt að baki Bjarna formanni öfugt við Kristján Þór, sem meðal annars bauð sig fram gegn Bjarna á landsfundi. Ragnheiður Ríkharðsdóttir mun síðan verða forseti Alþingis.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira