Menn eru að gera sig "eldklára“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 21. október 2013 10:52 Elín Björg Björnsdóttir býr í Wollongong í Nýja Suður Wales í Ástralíu. Íslensk kona sem býr rétt við skógareldana í Nýja Suður Wales fylki í Ástralíu, segir mikinn viðbúnað í borginni vegna eldanna. Elín Björg Björnsdóttir hefur búið í bænum Wollongong, ásamt manni sínum og tveimur börnum, síðustu þrjá mánuðina. Hún segir stærsta eldinn í um 70-80 kílómetra frá fjölskyldunni, hann sé stjórnlaus og þar í kring sé mesta eyðileggingin. „Hins vegar eru eldar hér í kringum okkur líka, einn sem er bara 30 kílómetrum frá. Yfirvöld fylgjast líka vel með honum, en hann er líka nokkurn veginn stjórnlaus,“ segir Elín í viðtali við Vísi. Hún segir fólk auðvitað vera hrætt og þeir sem búa í úthverfum séu virkilega smeykir við að missa allt sitt. Mikið af dýrum hafa verið að hverfa, hundar og kettir ásamt því sem flestir séu að gera sig „eldklára“, með því að fjarlægja allt eldfimt af jörðum sínum og vökva bæði lóðir sínar og hús. „Það er mikill samhugur í fólki og við hugsum mikið til þeirra sem eru að berjast beint við eldinn. Yfirvöldum er annt um að fólk reyni að lifa lífinu áfram, þeir skólar, sem hafa verið lokaðir í einhverja daga, verði opnaðir sem allra fyrst og fólk reyni að komast aftur til sinna daglegu venja sem fyrst.“Vísir sagði frá því í morgun að óttast er að nokkrir þeirra kjarr- og skógarelda sem nú loga í Nýja Suður Wales fylki séu við það að renna saman í einn risastóran eld. Fjöldi slökkviliðsmanna hefur síðastliðna daga barist við eldana en veðurspár gera nú ráð fyrir enn meiri hita og þurrki sem lofar ekki góðu fyrir slökkvistarfið. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Íslensk kona sem býr rétt við skógareldana í Nýja Suður Wales fylki í Ástralíu, segir mikinn viðbúnað í borginni vegna eldanna. Elín Björg Björnsdóttir hefur búið í bænum Wollongong, ásamt manni sínum og tveimur börnum, síðustu þrjá mánuðina. Hún segir stærsta eldinn í um 70-80 kílómetra frá fjölskyldunni, hann sé stjórnlaus og þar í kring sé mesta eyðileggingin. „Hins vegar eru eldar hér í kringum okkur líka, einn sem er bara 30 kílómetrum frá. Yfirvöld fylgjast líka vel með honum, en hann er líka nokkurn veginn stjórnlaus,“ segir Elín í viðtali við Vísi. Hún segir fólk auðvitað vera hrætt og þeir sem búa í úthverfum séu virkilega smeykir við að missa allt sitt. Mikið af dýrum hafa verið að hverfa, hundar og kettir ásamt því sem flestir séu að gera sig „eldklára“, með því að fjarlægja allt eldfimt af jörðum sínum og vökva bæði lóðir sínar og hús. „Það er mikill samhugur í fólki og við hugsum mikið til þeirra sem eru að berjast beint við eldinn. Yfirvöldum er annt um að fólk reyni að lifa lífinu áfram, þeir skólar, sem hafa verið lokaðir í einhverja daga, verði opnaðir sem allra fyrst og fólk reyni að komast aftur til sinna daglegu venja sem fyrst.“Vísir sagði frá því í morgun að óttast er að nokkrir þeirra kjarr- og skógarelda sem nú loga í Nýja Suður Wales fylki séu við það að renna saman í einn risastóran eld. Fjöldi slökkviliðsmanna hefur síðastliðna daga barist við eldana en veðurspár gera nú ráð fyrir enn meiri hita og þurrki sem lofar ekki góðu fyrir slökkvistarfið.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent „Ég er sátt“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira