Innlent

Tóku lagið á KEX

Þau Pétur Eggerz, Þóra Marí, Heiðar Ingi og Bjarki Ómarsson tóku sig saman og spiluðu Artificial Friend á KEX hostel á dögunum.

Verkefnið var sett í gang fyrir þætti Lóu Pind Aldísardóttur, Tossana, sem sýndir eru á sunnudögum á Stöð 2.

Í kvöld verður annar þátturinn sýndur kl. 19:25, en þann fyrsta má horfa á hér á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×