Kærð fyrir tvíveri - „Ekki heyrt um tvöfalt tvíkvæni fyrr“ Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 31. október 2013 18:46 A var semsagt kvæntur B sem var gift C sem var kvæntur D,“ segir Sveinn Andri. mynd/GVA „Ég kærði í dag fyrir hönd skjólstæðings míns eiginkonu hans fyrir tvíkvæni. Það sem er áhugavert í þessu máli er að konan hafði sjálf fengið ógildingu á fyrri hjúskap sínum þar sem hinn eiginmaður hennar var í öðru hjónabandi þegar þau giftu sig,“ segir Sveinn Andri Sveinsson lögmaður. „Þetta er nokkuð flókið mál til að skilja kannski,“ segir Sveinn Andri. En hann lýsir atvikum sem svo að maðurinn sem er erlendur ríkisborgari og er búinn að kæra eiginkonu sína, gekk í hjúskap með konunni hér á landi í ágúst 2004. Það sem maðurinn vissi ekki þá var að konan hafði gift sig í heimalandi sínu fyrr á árinu, nánar tiltekið í janúar. Konan fór svo fram á ógildingu fyrri hjúskapar síns sumarið 2005 á þeim forsendum að eiginmaður hennar, sá sem hún giftist fyrst, hefði verið í hjúskap þegar hann giftist henni. Sveinn Andri segir að maðurinn hafi ekki komist að fyrri hjúskap eiginkonu sinnar fyrr en við sambúðarslit á þessu ári. Þá hafi lögmaður mannsins í heimalandi hans komist að þessu og tilkynnt manninum um málið. „Í tæpt ár voru eiginkonan og maðurinn sem hún giftist á undan bæði tvíkvænt. A var semsagt kvæntur B sem var gift C sem var kvæntur D,“ segir Sveinn Andri. Hann segir tvíkvæni vera afar sjaldgæft hér á landi og hvað þá tvöfalt tvíkvæni, hann minnist þess ekki að hafa heyrt um slíkt áður. Tvíkvæni (í tilviki karla) og tvíveri (í tilviki kvenna) er refsivert samkvæmt íslenskum lögum og Sveinn Andri segir að tvíkvæni geti verið ógildingarástæða hjúskapar. En þegar einhver tími er liðinn eins og í þessu tilviki, þá sé hægt að fara fram á lögskilnað vegna tvíkvænis. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
„Ég kærði í dag fyrir hönd skjólstæðings míns eiginkonu hans fyrir tvíkvæni. Það sem er áhugavert í þessu máli er að konan hafði sjálf fengið ógildingu á fyrri hjúskap sínum þar sem hinn eiginmaður hennar var í öðru hjónabandi þegar þau giftu sig,“ segir Sveinn Andri Sveinsson lögmaður. „Þetta er nokkuð flókið mál til að skilja kannski,“ segir Sveinn Andri. En hann lýsir atvikum sem svo að maðurinn sem er erlendur ríkisborgari og er búinn að kæra eiginkonu sína, gekk í hjúskap með konunni hér á landi í ágúst 2004. Það sem maðurinn vissi ekki þá var að konan hafði gift sig í heimalandi sínu fyrr á árinu, nánar tiltekið í janúar. Konan fór svo fram á ógildingu fyrri hjúskapar síns sumarið 2005 á þeim forsendum að eiginmaður hennar, sá sem hún giftist fyrst, hefði verið í hjúskap þegar hann giftist henni. Sveinn Andri segir að maðurinn hafi ekki komist að fyrri hjúskap eiginkonu sinnar fyrr en við sambúðarslit á þessu ári. Þá hafi lögmaður mannsins í heimalandi hans komist að þessu og tilkynnt manninum um málið. „Í tæpt ár voru eiginkonan og maðurinn sem hún giftist á undan bæði tvíkvænt. A var semsagt kvæntur B sem var gift C sem var kvæntur D,“ segir Sveinn Andri. Hann segir tvíkvæni vera afar sjaldgæft hér á landi og hvað þá tvöfalt tvíkvæni, hann minnist þess ekki að hafa heyrt um slíkt áður. Tvíkvæni (í tilviki karla) og tvíveri (í tilviki kvenna) er refsivert samkvæmt íslenskum lögum og Sveinn Andri segir að tvíkvæni geti verið ógildingarástæða hjúskapar. En þegar einhver tími er liðinn eins og í þessu tilviki, þá sé hægt að fara fram á lögskilnað vegna tvíkvænis.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira