Tvær Twitter síður undir merkjum Alþingis Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 31. október 2013 22:40 Alþingi er með tvær Twitter síður. Alþingi virðist halda úti tveimur Twitter síðum og á þeim eru um eitt þúsund fylgjendur samtals. Þegar síðurnar eru skoðaðar sést að önnur er fyrir þingsjköl en hin fyrir upplýsingar um þingfundi. Þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram þingsályktun fyrir Alþingi þess efnis Alþingi verði sýnilegra á samfélagsmiðlum. Í greinargerðinni segir að mikið hafi verið rætt um ásýnd og virðingu Alþingis á undanförnum misserum og traust landsmanna til stofnunarinnar hafi aldrei mælst minna. Í greinargerðinni kemur hvergi fram að Alþingi hafi nú þegar byrjað að nýta sér Twitter til þess að bregðast við nýjum samskiptaleiðum. Þar segir jafnframt að Íslendingar séu í hópi netvæddustu þjóða heims og um 95 prósent landsmanna séu tengd netinu á einn eða annan hátt. Auk þess séu Íslendingar meðal þeirra þjóða sem iðnastir séu við að nýta sér samfélagsmiðla og ýmsir þeirra hafi náð útbreiðslu hér á landi, svo sem Facebook, YouTube, Google+, Flickr og Twitter. Þingmenn Bjartar framtíðar vekja athygli á því að nokkur ráðuneyti séu orðin sýnileg á samfélagsmiðlum og taka dæmi þar sem notkun samfélagsmiðla hafi bætt ímynd og ásýnd opinberra stofnana. Þeir nefna lögregluna á höfuðborgarsvæðinu sérstaklega. Í greinargerðinni segir einnig: „Það er margt sem mælir með því að Alþingi skoði möguleika á að nota samfélagsmiðla til samskipta og upplýsingamiðlunar. Með notkun samfélagsmiðla er hægt að stuðla að jákvæðri ímynd.“ „Mikilvægt er að Alþingi hafi rödd og sé sýnilegt þar sem fólkið í landinu er á hverjum tíma og þýðingarmikið er að stofnun eins og Alþingi leggi áherslu á að vera lifandi, lagi sig að breyttum aðstæðum og sé hluti af samfélaginu. Markmið þessarar þingsályktunartillögu er að auka sýnileika Alþingis út á við, bæta upplýsingaflæði til borgaranna og þannig stuðla að bættri ímynd þingsins,“ segir í greinargerðinni. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Alþingi virðist halda úti tveimur Twitter síðum og á þeim eru um eitt þúsund fylgjendur samtals. Þegar síðurnar eru skoðaðar sést að önnur er fyrir þingsjköl en hin fyrir upplýsingar um þingfundi. Þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram þingsályktun fyrir Alþingi þess efnis Alþingi verði sýnilegra á samfélagsmiðlum. Í greinargerðinni segir að mikið hafi verið rætt um ásýnd og virðingu Alþingis á undanförnum misserum og traust landsmanna til stofnunarinnar hafi aldrei mælst minna. Í greinargerðinni kemur hvergi fram að Alþingi hafi nú þegar byrjað að nýta sér Twitter til þess að bregðast við nýjum samskiptaleiðum. Þar segir jafnframt að Íslendingar séu í hópi netvæddustu þjóða heims og um 95 prósent landsmanna séu tengd netinu á einn eða annan hátt. Auk þess séu Íslendingar meðal þeirra þjóða sem iðnastir séu við að nýta sér samfélagsmiðla og ýmsir þeirra hafi náð útbreiðslu hér á landi, svo sem Facebook, YouTube, Google+, Flickr og Twitter. Þingmenn Bjartar framtíðar vekja athygli á því að nokkur ráðuneyti séu orðin sýnileg á samfélagsmiðlum og taka dæmi þar sem notkun samfélagsmiðla hafi bætt ímynd og ásýnd opinberra stofnana. Þeir nefna lögregluna á höfuðborgarsvæðinu sérstaklega. Í greinargerðinni segir einnig: „Það er margt sem mælir með því að Alþingi skoði möguleika á að nota samfélagsmiðla til samskipta og upplýsingamiðlunar. Með notkun samfélagsmiðla er hægt að stuðla að jákvæðri ímynd.“ „Mikilvægt er að Alþingi hafi rödd og sé sýnilegt þar sem fólkið í landinu er á hverjum tíma og þýðingarmikið er að stofnun eins og Alþingi leggi áherslu á að vera lifandi, lagi sig að breyttum aðstæðum og sé hluti af samfélaginu. Markmið þessarar þingsályktunartillögu er að auka sýnileika Alþingis út á við, bæta upplýsingaflæði til borgaranna og þannig stuðla að bættri ímynd þingsins,“ segir í greinargerðinni.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira