Innlent

Rífandi stemmning á Airwaves

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Armböndin góðu sem tryggja tónlistarupplifun ársins.
Armböndin góðu sem tryggja tónlistarupplifun ársins. Mynd/Daníel
Tónlistarhátíðin Airwaves er í fullum gangi þessa stundina og margir tónlistarunnendur, jafnt innlendir sem erlendir, sem njóta allra þeirra óteljandi viðburða sem boðið er upp á vítt og breytt um höfuðborgina.

Hér að neðan má sjá bæði myndir og myndskeið gesta hátíðarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×