Innlent

Útlendingur rændur, neyddist til að sofa í fangaklefa í nótt

Útlendingur leitaði á náðir lögreglu upp úr miðnætti og sagðist hafa verið rændur á Laugaveginum í Reykjavík.

Ræningjarnir hafi haft af honum alla peninga og greiðslukort fyrr um daginn. Hann hafði ekki trygga gistingu þannig að lögregla skaut yfir hann skjólshúi í nótt í fangaklefa og síðan verður reynt að greiða úr málum mannsins í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×