Innlent

Svínaði fyrir löggubíl

Gissur Sigurðsson skrifar
Ökumaður undir áhrifum fíkniefna, uggði ekki að sér þegar hann svínaði fyrir bíl á gatnamótum við Suðurlandsbraut um eitt leitið í nótt, að bíllinn var lögreglubíll.

Lögreglumennirnir náðu að stöðva hann skömmu síðar og reyndist hann auk þess vera með fíkniefni í fórum sínum. Fjórir aðrir ökumenn voru teknir úr umferð í nótt, ýmist ölvaðir eða dópaðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×