Ævar Þór: Ekkert sjálfgefið að fá að sitja uppi í tré og syngja einu sinni í viku Sara McMahon skrifar 28. ágúst 2013 08:00 Ævar Þór Benediktsson, í hlutverki Lilla, og Jóhannes Haukur Jóhannesson, í hlutverki Mikka refs. Fréttablaðið/stefán „Ég vil meina að Lilli klifurmús sé Hamlet barnaleikritanna. Það eru nokkrar rullur sem leikarar og leikkonur vita sérstaklega af og langar að takast á við og hlutverk Lilla er tvímælalaust eitt af þeim,“ segir Ævar Þór Benediktsson leikari. Hann fer með hlutverk Lilla klifurmúsar í uppsetningu Þjóðleikhússins á Dýrunum í Hálsaskógi. Þetta er í fimmta sinn sem Þjóðleikhúsið setur upp verkið og stefnir í að hún verði sú vinsælasta frá upphafi. Samkvæmt upplýsingum frá Ara Matthíassyni, framkvæmdastjóra leikhússins, hafa um 37 þúsund manns séð verkið, sem frumsýnt var fyrir ári. Enn eru þrjár sýningar eftir og því ljóst að uppsetningin verður sú vinsælasta frá upphafi. Til gamans má geta að verkið var heimsfrumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1962 og var höfundur þess, Thorbjörn Egner, svo hrifinn að hann gaf leikhúsinu sýningarréttinn á Dýrunum í Hálsaskógi og Kardimommubænum næstu hundrað árin. Ævar viðurkennir að hann muni kveðja klifurmúsina og hin dýrin í Hálsaskógi með söknuði er sýningum lýkur um miðjan september. „Það er ekkert sjálfgefið að fá að sitja uppi í tré og syngja Dvel ég í draumahöll einu sinni í viku. Hópurinn sem að sýningunni stendur er líka frábær og það hefur verið ánægjulegt að vinna með þeim.“ Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Sjá meira
„Ég vil meina að Lilli klifurmús sé Hamlet barnaleikritanna. Það eru nokkrar rullur sem leikarar og leikkonur vita sérstaklega af og langar að takast á við og hlutverk Lilla er tvímælalaust eitt af þeim,“ segir Ævar Þór Benediktsson leikari. Hann fer með hlutverk Lilla klifurmúsar í uppsetningu Þjóðleikhússins á Dýrunum í Hálsaskógi. Þetta er í fimmta sinn sem Þjóðleikhúsið setur upp verkið og stefnir í að hún verði sú vinsælasta frá upphafi. Samkvæmt upplýsingum frá Ara Matthíassyni, framkvæmdastjóra leikhússins, hafa um 37 þúsund manns séð verkið, sem frumsýnt var fyrir ári. Enn eru þrjár sýningar eftir og því ljóst að uppsetningin verður sú vinsælasta frá upphafi. Til gamans má geta að verkið var heimsfrumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1962 og var höfundur þess, Thorbjörn Egner, svo hrifinn að hann gaf leikhúsinu sýningarréttinn á Dýrunum í Hálsaskógi og Kardimommubænum næstu hundrað árin. Ævar viðurkennir að hann muni kveðja klifurmúsina og hin dýrin í Hálsaskógi með söknuði er sýningum lýkur um miðjan september. „Það er ekkert sjálfgefið að fá að sitja uppi í tré og syngja Dvel ég í draumahöll einu sinni í viku. Hópurinn sem að sýningunni stendur er líka frábær og það hefur verið ánægjulegt að vinna með þeim.“
Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Sjá meira