Innlent

Tapa fé á auðu hjúkrunarrými

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Laus hjúkrunarrými skerða framlög úr ríkissjóði.
Laus hjúkrunarrými skerða framlög úr ríkissjóði.
Bæjarfulltrúar á Hornafirði segja laus hjúkrunarrými hjá Heilbrigðisstofnun Suðuausturlands vera áhyggjuefni. Greiðslur frá ríkinu miðast við nýtingu rýmanna.



Á bæjarstjórnarfundi komi fram gagnrýni á að svokölluð færni- og heilsumatsnefnd, sem metur einstaklinga í rými, sé í tveggja mánaða sumarleyfi á sama tíma og beiðnir um mat liggi fyrir. Þá hafi nýr þjónustusamningur við ríkið ekki verið staðfestur af fjármálaráðuneytinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×