Átökin í Kaíró kostuðu tugi manna lífið Guðsteinn Bjarnason skrifar 8. júlí 2013 11:00 Særður maður fluttur til aðhlynningar í bráðabirgðasjúkraskýli. Nordicphotos/AFP Hörð átök kostuðu að minnsta kosti 40 manns lífið í Kaíró í nótt og hundruð særðust fyrir utan herskála, þar sem stuðningsmenn Múhameds Morsi, fyrrverandi forseta, telja hann hafðan í haldi. Samtök Morsis, Bræðralag múslima, hvetja almenning til uppreisnar. Herinn fullyrðir að átökin hafi byrjað þegar hópur vopnaðra manna hóf skothríð, sem kostaði fimm almenna borgara og einn hermann lífið. Bæði talsmaður Bræðralags múslima og vitni á staðnum halda því hins vegar fram að það hafi verið hermenn sem tóku að fyrra bragði að skjóta á mannfjöldann snemma í morgun. Herinn steypti Morsi af stóli í síðustu viku. Stuðningsmenn hans, sem margir eru liðsmenn Bræðralags múslima, hafa allar götur síðan mótmælt ákaft fyrir utan herstöðina og krefjast þess að hann verði látinn laus úr stofufangelsi og verði forseti á ný. Blóðbaðið í morgun varð til þess að flokkur harðlínumúslima, Al Núr, dró til baka stuðning sinn við nýju bráðabirgðastjórnina, sem herinn kom til valda eftir að Morsi var steypt af stóli. Egypski stjórnmálamaðurinn Múhamed El Baradei, sem studdi valdatöku hersins og átti um tíma að verða forsætisráðherra nýju stjórnarinnar, krefst þess að atvikið í morgun verði rannsakað. „Ofbeldi kallar á ofbeldi og á að fordæma harðlega,“ sagði El Baradei á Twittersíðu sinni. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Hörð átök kostuðu að minnsta kosti 40 manns lífið í Kaíró í nótt og hundruð særðust fyrir utan herskála, þar sem stuðningsmenn Múhameds Morsi, fyrrverandi forseta, telja hann hafðan í haldi. Samtök Morsis, Bræðralag múslima, hvetja almenning til uppreisnar. Herinn fullyrðir að átökin hafi byrjað þegar hópur vopnaðra manna hóf skothríð, sem kostaði fimm almenna borgara og einn hermann lífið. Bæði talsmaður Bræðralags múslima og vitni á staðnum halda því hins vegar fram að það hafi verið hermenn sem tóku að fyrra bragði að skjóta á mannfjöldann snemma í morgun. Herinn steypti Morsi af stóli í síðustu viku. Stuðningsmenn hans, sem margir eru liðsmenn Bræðralags múslima, hafa allar götur síðan mótmælt ákaft fyrir utan herstöðina og krefjast þess að hann verði látinn laus úr stofufangelsi og verði forseti á ný. Blóðbaðið í morgun varð til þess að flokkur harðlínumúslima, Al Núr, dró til baka stuðning sinn við nýju bráðabirgðastjórnina, sem herinn kom til valda eftir að Morsi var steypt af stóli. Egypski stjórnmálamaðurinn Múhamed El Baradei, sem studdi valdatöku hersins og átti um tíma að verða forsætisráðherra nýju stjórnarinnar, krefst þess að atvikið í morgun verði rannsakað. „Ofbeldi kallar á ofbeldi og á að fordæma harðlega,“ sagði El Baradei á Twittersíðu sinni.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira