Clint Eastwood sendir ríkisstjórninni tóninn Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2013 12:21 Ríkisstjórin fær að heyra það frá Hollywood. mynd/samsett Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og margir fleiri erlendir aðilar í kvikmyndabransanum hafa sent ríkisstjórn Íslands harðort bréf. Hópurinn sendir ríkisstjórninni yfirlýsingu til þingmanna með hvatningu um að efla frekar en að skera niður atvinnugrein í sókn sem skapar fjölda starfa og margfaldar fjárfestingu hins opinbera. Stuðningsyfirlýsingin í heild sinni má sjá sér að neðan sem var birt á síðu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda: Við undirrituð höfum haft þá ánægju að vinna við upptökur á einu eða fleirum kvikmyndaverkum á Íslandi. Að okkar mati eru þeir íslensku kvikmyndagerðarmenn sem við höfum unnið með fagmenn í hæsta gæðaflokki. Þeir koma ekki einvörðungu með sérþekkingu í verkefnin, heldur hafa þeir reynst ómetanlegir ráðgjafar um íslenskar aðstæður, hætti og staði og hafa þannig fært ómetanlegan ávinning til okkar verka. Við stöndum með þeim og íslensku kvikmyndagreininni á Íslandi í tilraunum þeirra við að viðhalda núverandi stöðu opinberrar fjárfestingar í kvikmyndagreininni og við skorum á íslensku ríkisstjórnina að endurskoða núverandi áætlanir um niðurskurð á Kvikmyndasjóði. Þeir sem skrifa undir bréfið: Alexandra Malick - Framleiðandi Beau Marks - Framleiðandi Chris Brigham - Framleiðandi Chris Newman - Framleiðandi Clint Eastwood - Leikari og leikstjóri Dan Weiss - Höfundur og framleiðandi Darren Aronofsky - Leikstjóri Davod Benioff - Höfundur og framleiðandi Duncan Henderson - Framleiðandi G. Mac Brown - Framleiðandi Mylan Stepanovich Robert Lorenz - Framleiðandi og leikstjóri Sam Miller - Leikstjóri Selwyn Roberts - Framleiðandi Steve Papazian - Forstjóri Terje Strømstad - Framleiðandi Terrence Malick - Leikstjóri Tommy Wirkola - LeikstjóriClint Eastwood hefur oftar en ekki leikið harðjaxl í sínum kvikmyndum. Hann er ekki sáttur við ríkisstjórn Íslands.mynd / samsettForvígismenn kvikmyndaframleiðanda í heiminum skrifa einnig undir bréfið: Alexandra Lebret - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Benoît Ginisty - Alþjóðleg samtök kvikmyndaframleiðenda,FIAPF - Formaður Chris Curling - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Fabia Buenaventura - Samtök spænskra kvikmyndaframleiðanda -Framkvæmdarstjóri Hrvoje Osvadić - Samtök króatískra kvikmyndaframleiðanda - Forseti Sari Väänänen - Samtök finnskra kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Suresh Laxman - Samtök indverska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira
Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og margir fleiri erlendir aðilar í kvikmyndabransanum hafa sent ríkisstjórn Íslands harðort bréf. Hópurinn sendir ríkisstjórninni yfirlýsingu til þingmanna með hvatningu um að efla frekar en að skera niður atvinnugrein í sókn sem skapar fjölda starfa og margfaldar fjárfestingu hins opinbera. Stuðningsyfirlýsingin í heild sinni má sjá sér að neðan sem var birt á síðu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda: Við undirrituð höfum haft þá ánægju að vinna við upptökur á einu eða fleirum kvikmyndaverkum á Íslandi. Að okkar mati eru þeir íslensku kvikmyndagerðarmenn sem við höfum unnið með fagmenn í hæsta gæðaflokki. Þeir koma ekki einvörðungu með sérþekkingu í verkefnin, heldur hafa þeir reynst ómetanlegir ráðgjafar um íslenskar aðstæður, hætti og staði og hafa þannig fært ómetanlegan ávinning til okkar verka. Við stöndum með þeim og íslensku kvikmyndagreininni á Íslandi í tilraunum þeirra við að viðhalda núverandi stöðu opinberrar fjárfestingar í kvikmyndagreininni og við skorum á íslensku ríkisstjórnina að endurskoða núverandi áætlanir um niðurskurð á Kvikmyndasjóði. Þeir sem skrifa undir bréfið: Alexandra Malick - Framleiðandi Beau Marks - Framleiðandi Chris Brigham - Framleiðandi Chris Newman - Framleiðandi Clint Eastwood - Leikari og leikstjóri Dan Weiss - Höfundur og framleiðandi Darren Aronofsky - Leikstjóri Davod Benioff - Höfundur og framleiðandi Duncan Henderson - Framleiðandi G. Mac Brown - Framleiðandi Mylan Stepanovich Robert Lorenz - Framleiðandi og leikstjóri Sam Miller - Leikstjóri Selwyn Roberts - Framleiðandi Steve Papazian - Forstjóri Terje Strømstad - Framleiðandi Terrence Malick - Leikstjóri Tommy Wirkola - LeikstjóriClint Eastwood hefur oftar en ekki leikið harðjaxl í sínum kvikmyndum. Hann er ekki sáttur við ríkisstjórn Íslands.mynd / samsettForvígismenn kvikmyndaframleiðanda í heiminum skrifa einnig undir bréfið: Alexandra Lebret - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Benoît Ginisty - Alþjóðleg samtök kvikmyndaframleiðenda,FIAPF - Formaður Chris Curling - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Fabia Buenaventura - Samtök spænskra kvikmyndaframleiðanda -Framkvæmdarstjóri Hrvoje Osvadić - Samtök króatískra kvikmyndaframleiðanda - Forseti Sari Väänänen - Samtök finnskra kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Suresh Laxman - Samtök indverska kvikmyndaframleiðanda - Forseti
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Sjá meira