Lífið

Of Monsters and Men á heimaslóðum

Sara McMahon skrifar
OMAM kemur fram í Garðabæ í kvöld.
OMAM kemur fram í Garðabæ í kvöld.
Hljómsveitin Of Monsters and Men bjóða lýkur tónleikaferðalagi sínu um heiminn á túninu heima í Garðabæ. Sveitin kemur fram á tónleikum á túninu við Vífilsstaði í Garðabæ í kvöld. Þrír af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru úr Garðabæ og fjórði meðlimurinn, söngkonan Nanna Bryndís, býr nú í bænum. Hljómsveitirnar Moses Hightower og Mugison koma einnig fram á tónleikunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.