Lífið

Við trúum ekki á refsingu

Leikarahjónin Will Smith og Jada Pinkett Smith vilja kenna börnum sínum Jaden, fjórtán ára, og Willow, tólf ára, muninn á réttu og röngu með því að leyfa þeim að gera sín eigin mistök.

“Almennt trúum við ekki á refsingu. Síðan Jaden var fimm eða sex ára höfum við sest niður með honum og beðið hann um að útskýra af hverju gjörðir hans voru það rétta í stöðunni í hans lífi,” segir Will.

Jada og Will trúa því að börn eigi að hafa frelsi til að taka eigin ákvarðanir.
Will á einnig nítján ára soninn Trey úr fyrra sambandi með Sheree Zampino og vill að börnin sín taki ábyrgð á eigin lífi mjög snemma.

Töff fjölskylda.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.