Ísland byrjar vel á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2013 20:33 Íslenska landsliðið í badminton, nítján ára og yngri, fór vel af stað á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Tyrklandi í dag. Þær Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir unnu góða sigra. Sara Högnadóttir mætti Helina Rüütel frá Eistlandi í einliðaleik. Sara vann leikinn í oddalotu eftir að hafa lent undir, 19-21, 21-16 og 21-18 og er því komin í aðra umferð. Í henni mætir hún Nathalie Ziesig frá Austurríki en sá leikur er á morgun. Margrét Jóhannsdóttir sat hjá í fyrstu umferð og mætir á morgun Marie Batomene frá Frakklandi en henni er raðað númer níu inn í einliðaleik kvenna. Margrét og Sara mættu Michaela Mysakova og Veronika Ublova frá Tékklandi í tvíliðaleik og unnu þær auðveldlega, 21-9 og 21-8. Í annarri umferð mæta þær Julia Ahlstrand og Elin Svensson frá Svíþjóð. Sigríður Árnadóttir og Margrét Finnbogadóttir mættu einnig í dag Anastasiya Dmytryshyn og Darya Samarchants frá Úkraínu og töpuðu, 7-21 og 11-21. Þær eru því úr leik í tvíliðaleik kvenna. Í fyrramálið mæta Kristófer Darri Finnsson og Margrét Finnbogadóttir Pirmin Klotznet og Klaudia Grunfelder frá Ítalíu í tvenndarleik og Daníel Jóhannesson og Sigríður Árnadóttir mæta Felix Burestedt og Klara Johansson frá Svíþjóð. Í einliðaleik karla mætir Thomas Þór Thomsen Matthias Almer frá Danmörku, sem er raðað númer eitt í einliðaleik karla og Stefán Ás Ingvarsson mætir Adam Mendrek frá Tékklandi sem er raðað númer tvö. Kristófer Darri Finnsson og Stefán Ás Ingvarsson mæta Karabun Henadzi og Vladzislav Naumav frá Hvíta-Rússllandi í tvíliðaleik og Daníel Jóhannesson og Thomas Þór Thomsen mæta Adam Hall og Calum Stevenson frá Skotlandi. Íþróttir Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Sjá meira
Íslenska landsliðið í badminton, nítján ára og yngri, fór vel af stað á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Tyrklandi í dag. Þær Sara Högnadóttir og Margrét Jóhannsdóttir unnu góða sigra. Sara Högnadóttir mætti Helina Rüütel frá Eistlandi í einliðaleik. Sara vann leikinn í oddalotu eftir að hafa lent undir, 19-21, 21-16 og 21-18 og er því komin í aðra umferð. Í henni mætir hún Nathalie Ziesig frá Austurríki en sá leikur er á morgun. Margrét Jóhannsdóttir sat hjá í fyrstu umferð og mætir á morgun Marie Batomene frá Frakklandi en henni er raðað númer níu inn í einliðaleik kvenna. Margrét og Sara mættu Michaela Mysakova og Veronika Ublova frá Tékklandi í tvíliðaleik og unnu þær auðveldlega, 21-9 og 21-8. Í annarri umferð mæta þær Julia Ahlstrand og Elin Svensson frá Svíþjóð. Sigríður Árnadóttir og Margrét Finnbogadóttir mættu einnig í dag Anastasiya Dmytryshyn og Darya Samarchants frá Úkraínu og töpuðu, 7-21 og 11-21. Þær eru því úr leik í tvíliðaleik kvenna. Í fyrramálið mæta Kristófer Darri Finnsson og Margrét Finnbogadóttir Pirmin Klotznet og Klaudia Grunfelder frá Ítalíu í tvenndarleik og Daníel Jóhannesson og Sigríður Árnadóttir mæta Felix Burestedt og Klara Johansson frá Svíþjóð. Í einliðaleik karla mætir Thomas Þór Thomsen Matthias Almer frá Danmörku, sem er raðað númer eitt í einliðaleik karla og Stefán Ás Ingvarsson mætir Adam Mendrek frá Tékklandi sem er raðað númer tvö. Kristófer Darri Finnsson og Stefán Ás Ingvarsson mæta Karabun Henadzi og Vladzislav Naumav frá Hvíta-Rússllandi í tvíliðaleik og Daníel Jóhannesson og Thomas Þór Thomsen mæta Adam Hall og Calum Stevenson frá Skotlandi.
Íþróttir Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Sjá meira