Veiðiþjófar gripnir við Laxá í Kjós Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. ágúst 2013 15:42 Mynd úr safni tekin við Laxá í Kjós sem telst með bestu laxveiðiám landsins. Fréttablaðið/Pjetur Veiðiþjófar voru staðnir að verki við Laxá í Kjós í gær. Frá þessu greinir á vefsíðunni Vötn og veiði. „Þetta voru frekar margir. Um 7-8 saman en þó aðeins með eina stöng,“ sagði Gylfi Gautur Pétursson, umsjónarmaður við Laxá, í samtali við Vísi. „Það sem er merkilegast í þessu er að þetta var erlendur sendiráðsbíll,“ sagði Gylfi. „Ég verð þó að viðurkenna að ég veit ekkert hvaðan hann var.“ Gylfi sagðist hafa tekið af þeim stöngina og að hann hafi hana hjá sér til þess að atburðurinn endurtaki sig ekki. Veiðiþjófarnir mölduðu í móinn þegar Gylfi greip þá glóðvolga, fjarlægði stöngina og rak þá brott en sagði hann fólkið þó hafa beðist afsökunar í restina. Hann segir þetta því miður ekki óalgengt. „Íslendingar virðast vita það að þú ert ekkert að þvælast við veiðar í laxveiðiám en útlendingarnir eru ekki nægilega upplýstir. Þetta er mjög slæmt, þetta er viðkvæmt mál,“ útskýrir Gylfi Gautur. En einn dagur við veiðar í Laxá í Kjós kostar áttatíu þúsund krónur. Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira
Veiðiþjófar voru staðnir að verki við Laxá í Kjós í gær. Frá þessu greinir á vefsíðunni Vötn og veiði. „Þetta voru frekar margir. Um 7-8 saman en þó aðeins með eina stöng,“ sagði Gylfi Gautur Pétursson, umsjónarmaður við Laxá, í samtali við Vísi. „Það sem er merkilegast í þessu er að þetta var erlendur sendiráðsbíll,“ sagði Gylfi. „Ég verð þó að viðurkenna að ég veit ekkert hvaðan hann var.“ Gylfi sagðist hafa tekið af þeim stöngina og að hann hafi hana hjá sér til þess að atburðurinn endurtaki sig ekki. Veiðiþjófarnir mölduðu í móinn þegar Gylfi greip þá glóðvolga, fjarlægði stöngina og rak þá brott en sagði hann fólkið þó hafa beðist afsökunar í restina. Hann segir þetta því miður ekki óalgengt. „Íslendingar virðast vita það að þú ert ekkert að þvælast við veiðar í laxveiðiám en útlendingarnir eru ekki nægilega upplýstir. Þetta er mjög slæmt, þetta er viðkvæmt mál,“ útskýrir Gylfi Gautur. En einn dagur við veiðar í Laxá í Kjós kostar áttatíu þúsund krónur.
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira