Fyrsta langreyðin sem hefur veiðst í þrjú ár Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. júní 2013 18:42 Komið var með fyrstu langreyðina sem veiðst hefur í hátt í þrjú ár að bryggju í hvalstöðinni í Hvalfirði síðdegis. Nokkrir mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan á meðan. Hvalveiðiskipin Hvalur 8 og 9 héldu út til veiða á sunnudagskvöldið. Í gær veiddi skutu svo skipverjar um borð í Hval 8 fyrstu langreyði sumarsins. Komið var með hana í hvalstöðina í Hvalfirði síðdegis. Þar beið hópur manna sem tók til við að flensa langreyðina. Hvalstöðin iðaði af lífi í allan dag en fjöldi fólks undirbjó komu skipsins. Hátt í þrjú ár eru síðan að að hvalskipin héldu síðast til veiða en sumarið 2010 voru veidd hátt í 150 langreyðar. Hvalveiðitímabilinu lauk 24. september 2010 en það ár voru veidd 148 dýr. Árið áður undirritaði Einar K. Guðfinnsson, þáverandi landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra, umdeilda reglugerð sem heimilaði veiðar á hrefnum og langreiðum næstu fimm árin. Sumarið 2011 var ákveðið að gera hlé á veiðunum þar sem það var metið sem svo að ekki væri markaður fyrir kjötið í Japan þangað sem kjötið er selt. Veiðarnar hafa vakið hörð viðbrögð meðal dýraverndunarsinna og deilt hefur verið um arðsemi þeirra. Einn hluthafanna skrifaði grein í Fréttablaðið þar sem forstjórinn var hvattur til að hætta veiðunum þar sem þær skili engu nema kostnaði. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Komið var með fyrstu langreyðina sem veiðst hefur í hátt í þrjú ár að bryggju í hvalstöðinni í Hvalfirði síðdegis. Nokkrir mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan á meðan. Hvalveiðiskipin Hvalur 8 og 9 héldu út til veiða á sunnudagskvöldið. Í gær veiddi skutu svo skipverjar um borð í Hval 8 fyrstu langreyði sumarsins. Komið var með hana í hvalstöðina í Hvalfirði síðdegis. Þar beið hópur manna sem tók til við að flensa langreyðina. Hvalstöðin iðaði af lífi í allan dag en fjöldi fólks undirbjó komu skipsins. Hátt í þrjú ár eru síðan að að hvalskipin héldu síðast til veiða en sumarið 2010 voru veidd hátt í 150 langreyðar. Hvalveiðitímabilinu lauk 24. september 2010 en það ár voru veidd 148 dýr. Árið áður undirritaði Einar K. Guðfinnsson, þáverandi landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra, umdeilda reglugerð sem heimilaði veiðar á hrefnum og langreiðum næstu fimm árin. Sumarið 2011 var ákveðið að gera hlé á veiðunum þar sem það var metið sem svo að ekki væri markaður fyrir kjötið í Japan þangað sem kjötið er selt. Veiðarnar hafa vakið hörð viðbrögð meðal dýraverndunarsinna og deilt hefur verið um arðsemi þeirra. Einn hluthafanna skrifaði grein í Fréttablaðið þar sem forstjórinn var hvattur til að hætta veiðunum þar sem þær skili engu nema kostnaði.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira