Vetrarparadísin Ísland að skila árangri Höskuldur Kári Schram skrifar 13. janúar 2013 19:46 Tæplega hundrað og áttatíu þúsund erlendir ferðamenn heimsóttu Ísland síðastliðið haust og fjölgaði þeim um fjörutíu þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir að aukin landkynning erlendis sé byrjuð að skila árangri. Á síðustu árum hefur markvisst verið unnið að því að auka áhuga ferðamanna á Íslandi utan hefðbundins ferðatíma. Þetta hefur skilað sér í mikilli aukningu á komu erlendra ferðamanna yfir vetrartímann. Þannig komu rúmlega fjörutíu þúsund fleiri ferðamenn til Íslands í haust miðað við sama tímabili árið 2011. Framkvæmdastjóri Íslandsstofu sem rekur verkefnið Ísland allt árið - segir að aukin landkynning erlendis sé byrjuð að skila árangri. Tæplega fjörtutíu prósent af heildaraukningu ferðamanna síðasta árs átti sér stað síðustu fjóra mánuði ársins. „Það er markvisst búið að kynna Íslands erlendis sem vetrarparadís," segir Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu. „Hvetja menn til að koma til Íslands utan háannarinnar. Og það eru fjölmargir aðilar sem gera það. Þetta er samhæft verkefni sem margir taka þátt í. Svo eru margir aðrir sem eru að sinna þessu: flugfélögin, markaðsskrifstofur úti á landi og fyrirtæki sjálf auðvitað." Alls komu tæplega 180 þúsund erlendir ferðamenn til Íslands í haust - eða álíka margir og heimsóttu Ísland allt árið 1994. „Ef fjölgunin verður svona mikil næstu árin þá nálgumst við hratt þetta takmark, milljón gesti á ári. Það myndi gerast sirka árið 2014 eða 2015. Til þess að geta tekið á móti þeim fjölda þurfum við að byggja upp innviðina og taka svolítið á því hvernig við stýrum umferðinni, bæði yfir árið eins og við erum að gera núna og síðan um landið. En þetta verkefni er ekkert sem er ógerlegt." Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Tæplega hundrað og áttatíu þúsund erlendir ferðamenn heimsóttu Ísland síðastliðið haust og fjölgaði þeim um fjörutíu þúsund milli ára. Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir að aukin landkynning erlendis sé byrjuð að skila árangri. Á síðustu árum hefur markvisst verið unnið að því að auka áhuga ferðamanna á Íslandi utan hefðbundins ferðatíma. Þetta hefur skilað sér í mikilli aukningu á komu erlendra ferðamanna yfir vetrartímann. Þannig komu rúmlega fjörutíu þúsund fleiri ferðamenn til Íslands í haust miðað við sama tímabili árið 2011. Framkvæmdastjóri Íslandsstofu sem rekur verkefnið Ísland allt árið - segir að aukin landkynning erlendis sé byrjuð að skila árangri. Tæplega fjörtutíu prósent af heildaraukningu ferðamanna síðasta árs átti sér stað síðustu fjóra mánuði ársins. „Það er markvisst búið að kynna Íslands erlendis sem vetrarparadís," segir Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu. „Hvetja menn til að koma til Íslands utan háannarinnar. Og það eru fjölmargir aðilar sem gera það. Þetta er samhæft verkefni sem margir taka þátt í. Svo eru margir aðrir sem eru að sinna þessu: flugfélögin, markaðsskrifstofur úti á landi og fyrirtæki sjálf auðvitað." Alls komu tæplega 180 þúsund erlendir ferðamenn til Íslands í haust - eða álíka margir og heimsóttu Ísland allt árið 1994. „Ef fjölgunin verður svona mikil næstu árin þá nálgumst við hratt þetta takmark, milljón gesti á ári. Það myndi gerast sirka árið 2014 eða 2015. Til þess að geta tekið á móti þeim fjölda þurfum við að byggja upp innviðina og taka svolítið á því hvernig við stýrum umferðinni, bæði yfir árið eins og við erum að gera núna og síðan um landið. En þetta verkefni er ekkert sem er ógerlegt."
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira