"Kjósendur þurfa að sýna biðlund" Jóhannes Stefánsson skrifar 1. júlí 2013 11:51 Fylgi ríkisstjórnarflokkanna tekur ólíkum breytingum þar sem Framsókn tapar fylgi en Sjálfstæðisflokkur eykur við sig. Allir flokkar á þingi nema Framsóknarflokkurinn bæta við fylgi sitt frá alþinginskosningum samkvæmt skoðanakönnuninni, sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist ekki óróleg vegna þessa, en biður þó um að kjósendur sýni biðlund. „Í fyrsta lagi vil ég segja það að við tökum þessu með jafnaðargeði. Við erum náttúrulega fyrst og fremst að vinna vinnuna okkur og það tekur tíma að fara í skuldaniðurfellingu á heimilin þannig að þetta kannski lýsir einhverri óþolinmæði. Við biðjum um smá biðlund, því þetta hefst ekki á einum degi." Aðspurð hverju það sæti að annar flokkurinn í ríkisstjórn tapi fylgi á meðan hinn bætir við sig segir Vigdís: „Við erum í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og þetta er útkoman út úr þessari skoðanakönnun. En við erum að sjálfsögðu að vinna þessi mál saman ríkisstjórnarflokkarnir þannig að þetta fylgi er þá allavega á ríkisstjórninni, þannig að fólk treystir okkur. Það skiptir máli líka."Til marks um aukið traust á Sjálfstæðisflokknum „Það er ánægjulegt ef að stuðningur við okkur mælist vaxandi. Það ber þá vott um það að fólk hefur trú á því sem við erum að segja og gera. Það er ánægjulegt," segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og 2. varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Aðspurður hverju það sæti að bara annar ríkisstjórnarflokkurinn missi fylgi á meðan hinn bætir mest við sig allra flokka segir Kristján: „Þetta er bara mismunandi staða, mismunandi áherslur, breytilegar eftir hverjum tíma sem að ræður mestu um mælingu á viðhorfum fólks til stjórnmálaflokkanna. Það kann vel að vera að Framsóknarflokkurinn hafi verið í þannig málum að það vigti inn. Ég skal ekkert um það segja." Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira
Allir flokkar á þingi nema Framsóknarflokkurinn bæta við fylgi sitt frá alþinginskosningum samkvæmt skoðanakönnuninni, sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist ekki óróleg vegna þessa, en biður þó um að kjósendur sýni biðlund. „Í fyrsta lagi vil ég segja það að við tökum þessu með jafnaðargeði. Við erum náttúrulega fyrst og fremst að vinna vinnuna okkur og það tekur tíma að fara í skuldaniðurfellingu á heimilin þannig að þetta kannski lýsir einhverri óþolinmæði. Við biðjum um smá biðlund, því þetta hefst ekki á einum degi." Aðspurð hverju það sæti að annar flokkurinn í ríkisstjórn tapi fylgi á meðan hinn bætir við sig segir Vigdís: „Við erum í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og þetta er útkoman út úr þessari skoðanakönnun. En við erum að sjálfsögðu að vinna þessi mál saman ríkisstjórnarflokkarnir þannig að þetta fylgi er þá allavega á ríkisstjórninni, þannig að fólk treystir okkur. Það skiptir máli líka."Til marks um aukið traust á Sjálfstæðisflokknum „Það er ánægjulegt ef að stuðningur við okkur mælist vaxandi. Það ber þá vott um það að fólk hefur trú á því sem við erum að segja og gera. Það er ánægjulegt," segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og 2. varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Aðspurður hverju það sæti að bara annar ríkisstjórnarflokkurinn missi fylgi á meðan hinn bætir mest við sig allra flokka segir Kristján: „Þetta er bara mismunandi staða, mismunandi áherslur, breytilegar eftir hverjum tíma sem að ræður mestu um mælingu á viðhorfum fólks til stjórnmálaflokkanna. Það kann vel að vera að Framsóknarflokkurinn hafi verið í þannig málum að það vigti inn. Ég skal ekkert um það segja."
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira