Fjöldauppsagnir á skrifstofu Samfylkingarinnar Jóhannes Stefánsson skrifar 1. júlí 2013 19:32 Margrét K. Sverrisdóttir segir minnkandi fylgi og tekjusamdrátt skýra uppsagnirnar Öllum starfsmönnum skrifstofu Samfylkingarinnar nema tveimur hefur verið sagt upp störfum. Starfsmennirnir eru átta talsins en sex þeirra hefur verið sagt upp. Margrét K. Sverrisdóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, segir uppsagnirnar eðlilegar í ljósi samdráttar á fylgi flokksins. „Það var mjög eðlilegt, og var gert til að hægt væri að endurskipuleggja starfið. Það þurfti að stokka upp og svo er verið að vinna í því hvort verði af endurráðningum. Það er alveg ljóst að það þarf að rifa seglin og við viljum vera ábyrg. Þetta kemur ekki neinum á óvart í ljósi kosningaúrslitanna," segir Margrét. Hún segir fjárráð flokksins ekki eins góð og áður. „Tekjur flokksins lækka þegar fylgið er minnkandi. Þetta er ekki gert af neinum öðrum orsökum en til að endurskipuleggja og hafa svigrúm. Það blasir við mér að það sé mjög æskilegt að leitast við að virkja þingflokk og flokk vel saman og við ætlum að horfa á hvernig það verður best gert," segir Margrét. Margrét neitar að uppsagnirnar séu vegna ágreinings innan flokksins. „Þetta er bara gert til að halda skynsamlega á málunum í ljósi niðurstaðna kosninga. Þetta er allt gert í sátt við þá sem hafa unnið með okkur enda allir á sama báti og róa í sömu átt." Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Öllum starfsmönnum skrifstofu Samfylkingarinnar nema tveimur hefur verið sagt upp störfum. Starfsmennirnir eru átta talsins en sex þeirra hefur verið sagt upp. Margrét K. Sverrisdóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, segir uppsagnirnar eðlilegar í ljósi samdráttar á fylgi flokksins. „Það var mjög eðlilegt, og var gert til að hægt væri að endurskipuleggja starfið. Það þurfti að stokka upp og svo er verið að vinna í því hvort verði af endurráðningum. Það er alveg ljóst að það þarf að rifa seglin og við viljum vera ábyrg. Þetta kemur ekki neinum á óvart í ljósi kosningaúrslitanna," segir Margrét. Hún segir fjárráð flokksins ekki eins góð og áður. „Tekjur flokksins lækka þegar fylgið er minnkandi. Þetta er ekki gert af neinum öðrum orsökum en til að endurskipuleggja og hafa svigrúm. Það blasir við mér að það sé mjög æskilegt að leitast við að virkja þingflokk og flokk vel saman og við ætlum að horfa á hvernig það verður best gert," segir Margrét. Margrét neitar að uppsagnirnar séu vegna ágreinings innan flokksins. „Þetta er bara gert til að halda skynsamlega á málunum í ljósi niðurstaðna kosninga. Þetta er allt gert í sátt við þá sem hafa unnið með okkur enda allir á sama báti og róa í sömu átt."
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira