"Þeir sem telja þetta eðlilegar aðfarir eiga ekki að starfa í lögreglunni“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. júlí 2013 17:21 Jón Óðinn starfaði sem lögreglumaður í fimm ár. samsett mynd „Þetta er ekkert annað en árás,“ skrifar Jón Óðinn Waage, júdókennari og fyrrverandi lögreglumaður, á Facebook-síðu sína um umdeilda handtöku sem gerð var á Laugavegi á dögunum. „Meðan ég vann í lögreglunni vann ég með mörgum eðalmönnum, mönnum sem að oftar en ekki reyndu að greiða götu ólánsfólks og sýndu því oftar en ekki mikið umburðarlyndi. Þessir menn vissu að í þessu starfi hittir maður oft fyrir fólk í sínu versta ástandi,“ skrifar Jón og bætir því við að nauðsynlegt sé fyrir lögreglumenn að hafa traust fólksins. „Hvorugur þeirra (lögreglumannanna) fer út úr bílnum til að hafa afskipti af konunni sem að þó var augljós ástæða til. Þess í stað er reynt að stugga henni í burtu með bílnum, það er galin aðferð. Þegar svo konan er komin upp að hlið bílsins þá er henni hrint frá með hurðinni, það er líka galin aðferð. Ökumaðurinn rýkur svo út úr bílnum og ræðst á konuna. Að handtaka manneskju sem varla stendur á fótunum er ekki gert svona.“ Jón segir að nú komi fram lögreglumenn hver á fætur öðrum sem réttlæti aðfarirnar og að það finnist sér ömurlegt. „Ég hef mikla samúð með starfsaðstæðum og kjörum fyrrum starfsbræðra minna, þess vegna svíður mér þegar störf þeirra og orðspor er skaðað af þeim sjálfum, það er engin þörf á því. Þeir sem telja þetta eðlilegar aðfarir eiga ekki að starfa í lögreglunni. Á mínum starfsferli var nokkrum sinnum hrækt á mig og vinnufélaga mína, við reiddumst alltaf þegar þetta var gert, en aldrei var lífi og limum þess sem hrækti stefnt í voða og ég man aldrei eftir neinum sýkingum af þeim völdum.“ Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
„Þetta er ekkert annað en árás,“ skrifar Jón Óðinn Waage, júdókennari og fyrrverandi lögreglumaður, á Facebook-síðu sína um umdeilda handtöku sem gerð var á Laugavegi á dögunum. „Meðan ég vann í lögreglunni vann ég með mörgum eðalmönnum, mönnum sem að oftar en ekki reyndu að greiða götu ólánsfólks og sýndu því oftar en ekki mikið umburðarlyndi. Þessir menn vissu að í þessu starfi hittir maður oft fyrir fólk í sínu versta ástandi,“ skrifar Jón og bætir því við að nauðsynlegt sé fyrir lögreglumenn að hafa traust fólksins. „Hvorugur þeirra (lögreglumannanna) fer út úr bílnum til að hafa afskipti af konunni sem að þó var augljós ástæða til. Þess í stað er reynt að stugga henni í burtu með bílnum, það er galin aðferð. Þegar svo konan er komin upp að hlið bílsins þá er henni hrint frá með hurðinni, það er líka galin aðferð. Ökumaðurinn rýkur svo út úr bílnum og ræðst á konuna. Að handtaka manneskju sem varla stendur á fótunum er ekki gert svona.“ Jón segir að nú komi fram lögreglumenn hver á fætur öðrum sem réttlæti aðfarirnar og að það finnist sér ömurlegt. „Ég hef mikla samúð með starfsaðstæðum og kjörum fyrrum starfsbræðra minna, þess vegna svíður mér þegar störf þeirra og orðspor er skaðað af þeim sjálfum, það er engin þörf á því. Þeir sem telja þetta eðlilegar aðfarir eiga ekki að starfa í lögreglunni. Á mínum starfsferli var nokkrum sinnum hrækt á mig og vinnufélaga mína, við reiddumst alltaf þegar þetta var gert, en aldrei var lífi og limum þess sem hrækti stefnt í voða og ég man aldrei eftir neinum sýkingum af þeim völdum.“
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira