Spiluðu sama lagið 105 sinnum í röð Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. maí 2013 21:44 Bandaríska hljómsveitin The National flutti lag sitt Sorrow 105 sinnum á listasafninu MoMA í New York á laugardag. Flutningurinn, sem tók sex klukkustundir, var hluti af gjörningi íslenska listamannsins Ragnars Kjartanssonar. Trommuleikari sveitarinnar, Bryan Devendorf, fékk að hvíla sig á meðan hljómsveitarfélagar hans renndu laginu einu sinni án hans, en þess fyrir utan tóku allir meðlimir þátt allan tímann. Gjörningurinn vakti heimsathygli og fjölluðu miðlar á borð við tónlistartímaritið NME og vefritið Pitchfork um uppátækið. Að gjörningnum loknum voru The National svo klappaðir upp og fluttu því lagið einu sinni til viðbótar. Í spilaranum hér að ofan má horfa á einn umgang af laginu. Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríska hljómsveitin The National flutti lag sitt Sorrow 105 sinnum á listasafninu MoMA í New York á laugardag. Flutningurinn, sem tók sex klukkustundir, var hluti af gjörningi íslenska listamannsins Ragnars Kjartanssonar. Trommuleikari sveitarinnar, Bryan Devendorf, fékk að hvíla sig á meðan hljómsveitarfélagar hans renndu laginu einu sinni án hans, en þess fyrir utan tóku allir meðlimir þátt allan tímann. Gjörningurinn vakti heimsathygli og fjölluðu miðlar á borð við tónlistartímaritið NME og vefritið Pitchfork um uppátækið. Að gjörningnum loknum voru The National svo klappaðir upp og fluttu því lagið einu sinni til viðbótar. Í spilaranum hér að ofan má horfa á einn umgang af laginu.
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira