Slagsmál fyrrum hnitfélaga rannsökuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júlí 2013 23:30 Alþjóðabadmintonsambandið hefur til rannsóknar slagsmál sem brutust út á Opna Kanadíska meistaramótinu um helgina. Tælendingarnir Bodin Issara og Maneepong Jongjit, sem kepptu saman í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í London, voru ekki á eitt sáttir þegar þeir mættust í úrslitaleiknum í tvíliðaleik í Kanada um helgina. Á meðfylgjandi myndbandi sést Issara elta Jongjit uppi, stökkva yfir auglýsingaskilti og láta hnefahögginn dynja á landa sínum. Þjálfarar og starfsfólk gripu í leikinn. Áður hafði dómari leiksins þurft að vara Tælendingana við vegna slæms orðbragðs. Issara og félaga hans, vilailak Pakkawat, voru dæmdir úr keppni og Jongjit og Nipitphon Puangpuapech dæmdur sigur. Í yfirlýsingu frá Alþjóðabadmintonsambandinu segir að málið sé til rannsóknar. Jongjit og Issara komust í átta liða úrslit á Ólympíuleikunum í London. Í janúar var tilkynnt að þeir myndu ekki lengur keppa saman í tvíliðaleik þar sem Issara ætlaði að leggja spaðann á hilluna. Íþróttamaðurinn 22 ára ákvað hins vegar að halda áfram leik skömmu síðar og var kominn með nýjan liðsfélaga. Atvikið setur svartan blett á íþróttina en tvær vikur eru í að HM í badminton fari fram í Kína.Ár er síðan badmintonkeppnin á Ólympíuleikunum vakti athygli um heim allan þar sem keppendur í tvíliðaleik kvenna reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. Íþróttir Tengdar fréttir Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15 Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45 Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40 Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Alþjóðabadmintonsambandið hefur til rannsóknar slagsmál sem brutust út á Opna Kanadíska meistaramótinu um helgina. Tælendingarnir Bodin Issara og Maneepong Jongjit, sem kepptu saman í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í London, voru ekki á eitt sáttir þegar þeir mættust í úrslitaleiknum í tvíliðaleik í Kanada um helgina. Á meðfylgjandi myndbandi sést Issara elta Jongjit uppi, stökkva yfir auglýsingaskilti og láta hnefahögginn dynja á landa sínum. Þjálfarar og starfsfólk gripu í leikinn. Áður hafði dómari leiksins þurft að vara Tælendingana við vegna slæms orðbragðs. Issara og félaga hans, vilailak Pakkawat, voru dæmdir úr keppni og Jongjit og Nipitphon Puangpuapech dæmdur sigur. Í yfirlýsingu frá Alþjóðabadmintonsambandinu segir að málið sé til rannsóknar. Jongjit og Issara komust í átta liða úrslit á Ólympíuleikunum í London. Í janúar var tilkynnt að þeir myndu ekki lengur keppa saman í tvíliðaleik þar sem Issara ætlaði að leggja spaðann á hilluna. Íþróttamaðurinn 22 ára ákvað hins vegar að halda áfram leik skömmu síðar og var kominn með nýjan liðsfélaga. Atvikið setur svartan blett á íþróttina en tvær vikur eru í að HM í badminton fari fram í Kína.Ár er síðan badmintonkeppnin á Ólympíuleikunum vakti athygli um heim allan þar sem keppendur í tvíliðaleik kvenna reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum.
Íþróttir Tengdar fréttir Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15 Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45 Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40 Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15
Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45
Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40
Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30