Mark markvarðarins dugði ekki Stoke - úrslitin í enska boltanum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2013 14:45 Asmir Begović horfir á eftir skotinu sínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Hull og West Bromwich Albion unnu bæði góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Mark dagsins skoraði Asmir Begović, markvörður Stoke. Manchester-liðin voru bæði í ham og unnu örugga sigra í leikjum sínum en Manchester City skoraði sjö mörk á heimavelli á móti Norwich. Hull vann 1-0 sigur á sjálfsmarki Carlos Cuellar á 25. mínútu en Saido Berahino og Gareth McAuley skoruðu mörk West Brom í 2-0 sigri á Crystal Palace. Sunderland endaði leikinn tveimur mönnum færri því bæði Lee Cattermole og Andrea Dossena fengu rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Newcastle vann 2-0 sigur á Chelsea í hádegisleiknum og seinna í kvöld mætast Arsenal og Liverpool í stórleik helgarinnar. Asmir Begović, markvörður Stoke, skoraði yfir allan völlinn eftir aðeins fjórtán sekúndna leik en það nægði ekki því Jay Rodriguez jafnaði metin í lok fyrri hálfleiks. Begović var fimmti markvörðurinn í sögunni til að skora mark í ensku úrvalsdeildinni.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Newcastle - Chelsea 2-0 1-0 Yoan Gouffran (68.), 2-0 Loïc Remy (89.)West Ham - Aston Villa 0-0Stoke - Southampton 1-1 1-0 Asmir Begović (1.), 1-1 Jay Rodriguez (42.)Manchester City - Norwich 7-0 1-0 Sjálfsmark (16.), 2-0 David Silva (20.), 3-0 Matija Nastasić (25.), 4-0 Álvaro Negredo (36.), 5-0 Yaya Touré (60.), 6-0 Sergio Agüero (71.), 7-0 Edin Džeko (86.)Hull - Sunderland 1-0 1-0 Sjálfsmark (25.)Fulham - Manchester United 1-3 0-1 Antonio Valencia (9.), 0-2 Robin van Persie (20.), 0-3 Wayne Rooney (22.), 1-3 Alex Kačaniklić (65.).West Brom - Crystal Palace 2-0 1-0 Saido Berahino (44.), 2-0 Gareth McAuley (83.)Staðan í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Hull og West Bromwich Albion unnu bæði góða heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Mark dagsins skoraði Asmir Begović, markvörður Stoke. Manchester-liðin voru bæði í ham og unnu örugga sigra í leikjum sínum en Manchester City skoraði sjö mörk á heimavelli á móti Norwich. Hull vann 1-0 sigur á sjálfsmarki Carlos Cuellar á 25. mínútu en Saido Berahino og Gareth McAuley skoruðu mörk West Brom í 2-0 sigri á Crystal Palace. Sunderland endaði leikinn tveimur mönnum færri því bæði Lee Cattermole og Andrea Dossena fengu rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Newcastle vann 2-0 sigur á Chelsea í hádegisleiknum og seinna í kvöld mætast Arsenal og Liverpool í stórleik helgarinnar. Asmir Begović, markvörður Stoke, skoraði yfir allan völlinn eftir aðeins fjórtán sekúndna leik en það nægði ekki því Jay Rodriguez jafnaði metin í lok fyrri hálfleiks. Begović var fimmti markvörðurinn í sögunni til að skora mark í ensku úrvalsdeildinni.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í dag:Newcastle - Chelsea 2-0 1-0 Yoan Gouffran (68.), 2-0 Loïc Remy (89.)West Ham - Aston Villa 0-0Stoke - Southampton 1-1 1-0 Asmir Begović (1.), 1-1 Jay Rodriguez (42.)Manchester City - Norwich 7-0 1-0 Sjálfsmark (16.), 2-0 David Silva (20.), 3-0 Matija Nastasić (25.), 4-0 Álvaro Negredo (36.), 5-0 Yaya Touré (60.), 6-0 Sergio Agüero (71.), 7-0 Edin Džeko (86.)Hull - Sunderland 1-0 1-0 Sjálfsmark (25.)Fulham - Manchester United 1-3 0-1 Antonio Valencia (9.), 0-2 Robin van Persie (20.), 0-3 Wayne Rooney (22.), 1-3 Alex Kačaniklić (65.).West Brom - Crystal Palace 2-0 1-0 Saido Berahino (44.), 2-0 Gareth McAuley (83.)Staðan í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira