Fylgistapið kemur ekki á óvart BBI skrifar 2. janúar 2013 22:00 Það þarf ekki að koma á óvart að Vinstri Grænir tapi fylgi frá síðustu kosningum. Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að fylgistapið endurspegli að einhverju leyti óvinsældir ríkisstjórnarinnar. „En sagan segir manni líka ýmislegt. Sögulega voru þeir alltaf með þetta fylgi," segir hún. Þegar Vinstri Grænir buðu fyrst fram árið 1999 og 2003 var fylgið í kringum tíu prósent. Árið 2007 fór fylgið upp í 15% og var svo orðið 22% árið 2009. „Það skýrist af þeim aðstæðum sem þá voru. Það var náttúrlega fátt sem benti til þess að þeim tækist að halda í þetta fylgi. Ég myndi segja að 10% væri þeirra kjarnafylgi," segir Stefanía og heldur áfram. „Ef maður ætti að spá fyrir um hvað kemur upp úr kjörkössunum þegar gengið verður til kosninga myndi ég segja að það væri eitthvað milli 10-15%. Kannski nær 10%." Það sem vekur mesta athygli við þjóðarpúlsinn að mati Stefaníu er fylgi Bjartrar Framtíðar, en flokkurinn mælist með 12,3% og er fjórði stærsti flokkur landsins miðað við könnunina. „Þeir eru með ágætis stuðning í bili en maður veit ekkert hvernig þetta þróast," segir hún. Tengdar fréttir Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2. janúar 2013 18:58 Björt Framtíð á meira inni Guðmundur Steingrímsson, frambjóðandi Bjartrar Framtíðar, er ánægður með fylgið sem flokkurinn mælist með. 2. janúar 2013 21:08 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Það þarf ekki að koma á óvart að Vinstri Grænir tapi fylgi frá síðustu kosningum. Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að fylgistapið endurspegli að einhverju leyti óvinsældir ríkisstjórnarinnar. „En sagan segir manni líka ýmislegt. Sögulega voru þeir alltaf með þetta fylgi," segir hún. Þegar Vinstri Grænir buðu fyrst fram árið 1999 og 2003 var fylgið í kringum tíu prósent. Árið 2007 fór fylgið upp í 15% og var svo orðið 22% árið 2009. „Það skýrist af þeim aðstæðum sem þá voru. Það var náttúrlega fátt sem benti til þess að þeim tækist að halda í þetta fylgi. Ég myndi segja að 10% væri þeirra kjarnafylgi," segir Stefanía og heldur áfram. „Ef maður ætti að spá fyrir um hvað kemur upp úr kjörkössunum þegar gengið verður til kosninga myndi ég segja að það væri eitthvað milli 10-15%. Kannski nær 10%." Það sem vekur mesta athygli við þjóðarpúlsinn að mati Stefaníu er fylgi Bjartrar Framtíðar, en flokkurinn mælist með 12,3% og er fjórði stærsti flokkur landsins miðað við könnunina. „Þeir eru með ágætis stuðning í bili en maður veit ekkert hvernig þetta þróast," segir hún.
Tengdar fréttir Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2. janúar 2013 18:58 Björt Framtíð á meira inni Guðmundur Steingrímsson, frambjóðandi Bjartrar Framtíðar, er ánægður með fylgið sem flokkurinn mælist með. 2. janúar 2013 21:08 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2. janúar 2013 18:58
Björt Framtíð á meira inni Guðmundur Steingrímsson, frambjóðandi Bjartrar Framtíðar, er ánægður með fylgið sem flokkurinn mælist með. 2. janúar 2013 21:08