Fylgistapið kemur ekki á óvart BBI skrifar 2. janúar 2013 22:00 Það þarf ekki að koma á óvart að Vinstri Grænir tapi fylgi frá síðustu kosningum. Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að fylgistapið endurspegli að einhverju leyti óvinsældir ríkisstjórnarinnar. „En sagan segir manni líka ýmislegt. Sögulega voru þeir alltaf með þetta fylgi," segir hún. Þegar Vinstri Grænir buðu fyrst fram árið 1999 og 2003 var fylgið í kringum tíu prósent. Árið 2007 fór fylgið upp í 15% og var svo orðið 22% árið 2009. „Það skýrist af þeim aðstæðum sem þá voru. Það var náttúrlega fátt sem benti til þess að þeim tækist að halda í þetta fylgi. Ég myndi segja að 10% væri þeirra kjarnafylgi," segir Stefanía og heldur áfram. „Ef maður ætti að spá fyrir um hvað kemur upp úr kjörkössunum þegar gengið verður til kosninga myndi ég segja að það væri eitthvað milli 10-15%. Kannski nær 10%." Það sem vekur mesta athygli við þjóðarpúlsinn að mati Stefaníu er fylgi Bjartrar Framtíðar, en flokkurinn mælist með 12,3% og er fjórði stærsti flokkur landsins miðað við könnunina. „Þeir eru með ágætis stuðning í bili en maður veit ekkert hvernig þetta þróast," segir hún. Tengdar fréttir Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2. janúar 2013 18:58 Björt Framtíð á meira inni Guðmundur Steingrímsson, frambjóðandi Bjartrar Framtíðar, er ánægður með fylgið sem flokkurinn mælist með. 2. janúar 2013 21:08 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira
Það þarf ekki að koma á óvart að Vinstri Grænir tapi fylgi frá síðustu kosningum. Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að fylgistapið endurspegli að einhverju leyti óvinsældir ríkisstjórnarinnar. „En sagan segir manni líka ýmislegt. Sögulega voru þeir alltaf með þetta fylgi," segir hún. Þegar Vinstri Grænir buðu fyrst fram árið 1999 og 2003 var fylgið í kringum tíu prósent. Árið 2007 fór fylgið upp í 15% og var svo orðið 22% árið 2009. „Það skýrist af þeim aðstæðum sem þá voru. Það var náttúrlega fátt sem benti til þess að þeim tækist að halda í þetta fylgi. Ég myndi segja að 10% væri þeirra kjarnafylgi," segir Stefanía og heldur áfram. „Ef maður ætti að spá fyrir um hvað kemur upp úr kjörkössunum þegar gengið verður til kosninga myndi ég segja að það væri eitthvað milli 10-15%. Kannski nær 10%." Það sem vekur mesta athygli við þjóðarpúlsinn að mati Stefaníu er fylgi Bjartrar Framtíðar, en flokkurinn mælist með 12,3% og er fjórði stærsti flokkur landsins miðað við könnunina. „Þeir eru með ágætis stuðning í bili en maður veit ekkert hvernig þetta þróast," segir hún.
Tengdar fréttir Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2. janúar 2013 18:58 Björt Framtíð á meira inni Guðmundur Steingrímsson, frambjóðandi Bjartrar Framtíðar, er ánægður með fylgið sem flokkurinn mælist með. 2. janúar 2013 21:08 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira
Björt framtíð sækir í sig veðrið Vinstri grænir hafa ekki verið minni í tæp tíu ár ef miðað er við nýjan þjóðarpúls Gallup. 2. janúar 2013 18:58
Björt Framtíð á meira inni Guðmundur Steingrímsson, frambjóðandi Bjartrar Framtíðar, er ánægður með fylgið sem flokkurinn mælist með. 2. janúar 2013 21:08