Menn þurfa að bíða niðurstöðu nefndar áður en spáð er fyrir þenslu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2013 08:00 Frosti Sigurjónsson segir menn verða að bíða rólega og sjá hvað kemur út úr vinnu nefndarinnar áður en spáð er þenslu í kjölfar aðgerðanna. „Í fyrsta lagi er rétt að ef húsnæðisskuldir eru niðurfelldar þá mun það valda mikilli þenslu en við erum að tala um skuldaleiðréttingu, ekki niðurfellingu,“ segir Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokksins um spá sérfræðinga Seðlabankans að niðurfelling skulda geti leitt til aukinnar verðbólgu. „En varðandi skuldaleiðréttingu þá fer algjörlega eftir því hvernig leiðréttingin er framkvæmd hvaða áhrif það hefur á efnahagskerfið. Forsætisráðherra hefur bent á þá leið að hægt væri að breyta eftirstöðvum lána, eftir leiðréttingu, í óverðtryggð lán. Þá lækkar greiðslubyrði einstaklinga ekki eins mikið en það eignast meira í húsnæði sínu og eigið fé skilar sér til fólksins,“ segir Frosti. Frosti bendir einnig á að niðurstöður nefndarinnar séu væntanlegar og menn verði að bíða rólega og sjá hvað kemur út úr þeirri vinnu áður en spáð er þenslu í kjölfar aðgerðanna. Í riti Seðlabankans velta sérfræðingar fyrst og fremst fyrir sér hver þróun atvinnuleysis verði á næstu misserum. Í lokaorðum kemur fram að ef hið opinbera sýnir ekki ráðdeild í opinberum fjármálum, hvort sem litið er til útgjalda eða mögulegra skuldalækkana eða skattabreytinga, eða ef aðilar vinnumarkaðarins semja um hækkun launakostnaðar sem samræmist ekki verðbólgumarkmiðinu við gerð kjarasamninga í haust munu áhrifin verða aukin verðbólga og minni atvinna. Við því yrði peningastefna Seðlabankans að bregðast, sem vegna heldni í atvinnuleysi getur haft í för með sér að atvinnuleysi verður meira og þrálátara en ella. Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira
„Í fyrsta lagi er rétt að ef húsnæðisskuldir eru niðurfelldar þá mun það valda mikilli þenslu en við erum að tala um skuldaleiðréttingu, ekki niðurfellingu,“ segir Frosti Sigurjónsson þingmaður Framsóknarflokksins um spá sérfræðinga Seðlabankans að niðurfelling skulda geti leitt til aukinnar verðbólgu. „En varðandi skuldaleiðréttingu þá fer algjörlega eftir því hvernig leiðréttingin er framkvæmd hvaða áhrif það hefur á efnahagskerfið. Forsætisráðherra hefur bent á þá leið að hægt væri að breyta eftirstöðvum lána, eftir leiðréttingu, í óverðtryggð lán. Þá lækkar greiðslubyrði einstaklinga ekki eins mikið en það eignast meira í húsnæði sínu og eigið fé skilar sér til fólksins,“ segir Frosti. Frosti bendir einnig á að niðurstöður nefndarinnar séu væntanlegar og menn verði að bíða rólega og sjá hvað kemur út úr þeirri vinnu áður en spáð er þenslu í kjölfar aðgerðanna. Í riti Seðlabankans velta sérfræðingar fyrst og fremst fyrir sér hver þróun atvinnuleysis verði á næstu misserum. Í lokaorðum kemur fram að ef hið opinbera sýnir ekki ráðdeild í opinberum fjármálum, hvort sem litið er til útgjalda eða mögulegra skuldalækkana eða skattabreytinga, eða ef aðilar vinnumarkaðarins semja um hækkun launakostnaðar sem samræmist ekki verðbólgumarkmiðinu við gerð kjarasamninga í haust munu áhrifin verða aukin verðbólga og minni atvinna. Við því yrði peningastefna Seðlabankans að bregðast, sem vegna heldni í atvinnuleysi getur haft í för með sér að atvinnuleysi verður meira og þrálátara en ella.
Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira