Freyja getur ekki flutt jómfrúræðuna úr púlti Alþingis Valur Grettisson skrifar 28. júní 2013 13:26 „Pontan er ekki aðgengileg,“ segir Freyja Haraldsdóttir varaþingmaður Bjartrar framtíðar, en vegna fötlunar sinnar mun hún ekki geta flutt jómfrúræðu sína úr pontu eins og aðrir þingmenn. Freyja tók sæti á Alþingi í dag í fjarveru Guðmundar Steingrímssonar og segir daginn hafa verið lærdómsríkan. „Maður er að læra hvernig hlutirnir ganga fyrir sig og það er margt að læra,“ segir Freyja. Um aðgengi fyrir fatlaða á Alþingi segir hún að gamla byggingin hafi augljóslega ekki verið byggð með fatlaða í huga. Þar séu til að mynda háir þröskuldar sem geti verið erfiðir fyrir þá sem þurfa að ferðast um í hjólastólum. Líklega er mesta áskorunin sú að Freyja mun ekki geta staðið við púltið og ávarpað þingsal. Því þarf að koma hljóðnema fyrir á borði hennar, sem og myndavél. Það eru fordæmi fyrir því að þingmaður ávarpi salinn úr eigin sæti. Freyja segir málið þó endurspegla stöðu fatlaðra í samfélaginu. „Að vissu leyti finnst mér sorglegt að það þurfi að gera þessar breytingar,“ segir Freyja. Spurð hvenær hún hyggist flytja fyrstu ræðu sína, segist hún vonast til þess að hún geti flutt jómfrúræðuna næsta mánudag. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
„Pontan er ekki aðgengileg,“ segir Freyja Haraldsdóttir varaþingmaður Bjartrar framtíðar, en vegna fötlunar sinnar mun hún ekki geta flutt jómfrúræðu sína úr pontu eins og aðrir þingmenn. Freyja tók sæti á Alþingi í dag í fjarveru Guðmundar Steingrímssonar og segir daginn hafa verið lærdómsríkan. „Maður er að læra hvernig hlutirnir ganga fyrir sig og það er margt að læra,“ segir Freyja. Um aðgengi fyrir fatlaða á Alþingi segir hún að gamla byggingin hafi augljóslega ekki verið byggð með fatlaða í huga. Þar séu til að mynda háir þröskuldar sem geti verið erfiðir fyrir þá sem þurfa að ferðast um í hjólastólum. Líklega er mesta áskorunin sú að Freyja mun ekki geta staðið við púltið og ávarpað þingsal. Því þarf að koma hljóðnema fyrir á borði hennar, sem og myndavél. Það eru fordæmi fyrir því að þingmaður ávarpi salinn úr eigin sæti. Freyja segir málið þó endurspegla stöðu fatlaðra í samfélaginu. „Að vissu leyti finnst mér sorglegt að það þurfi að gera þessar breytingar,“ segir Freyja. Spurð hvenær hún hyggist flytja fyrstu ræðu sína, segist hún vonast til þess að hún geti flutt jómfrúræðuna næsta mánudag.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira