Vandi bæjarbúa endurspeglist í tölum um barnaverndartilvik Svavar Hávarðsson skrifar 2. desember 2013 07:00 Frá Reykjanesbæ Hjördís Árnadóttir „Stærsti þátturinn er í rauninni bara ástandið í bænum, til dæmis hvað varðar atvinnu. Fjölskyldur eru í mjög erfiðri stöðu sem hefur ekki síst áhrif á andlega líðan,“ segir Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri Reykjanesbæjar. „Það kemur meðal annars fram í þessu.“ Tilkynningum til barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar fjölgaði um 50% fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Barnaverndarstofa hefur birt samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda. Fjöldi tilkynninga var 6.263 fyrstu níu mánuði ársins 2013, en 5.832 fyrir sama tímabil árið á undan. Þar kemur fram að tilkynningum fjölgaði um 7,4 prósent á landsvísu. Á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði tilkynningum um þrjú prósent en á landsbyggðinni var fjölgunin 17%. Þegar tölfræðin frá landsbyggðinni er greind sérstaklega kemur í ljós að fá sveitarfélög bera uppi fjölgunina hlutfallslega. Reykjanesbær sker sig úr með 493 tilkynningar en þær voru 330 á sama tímabili í fyrra. Fjölgunin er 50%, eins og áður sagði. Önnur sveitarfélög þar sem fjölgun er áberandi mikil eru Sandgerði og Akranes. Íbúar Reykjanesbæjar eru um 14.200 talsins en átta prósent af heildarfjölda tilkynninga á landsvísu eru þar í bæ. Þegar hlutfall barnaverndarmála á hver þúsund börn er notað sem mælistika var landsmeðaltalið 54,6 börn, samkvæmt nýjustu tölum Barnaverndarstofu. Í Reykjanesbæ var hlutfallið hins vegar 80 börn. Þegar tölfræði Barnaverndarstofu yfir landið í heild er skoðuð sést að flestar tilkynningar eru vegna vanrækslu, eða 2.307 talsins. Vegna ofbeldis voru tilkynningarnar 1.643 og vegna áhættuhegðunar 2.269. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Hjördís Árnadóttir „Stærsti þátturinn er í rauninni bara ástandið í bænum, til dæmis hvað varðar atvinnu. Fjölskyldur eru í mjög erfiðri stöðu sem hefur ekki síst áhrif á andlega líðan,“ segir Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri Reykjanesbæjar. „Það kemur meðal annars fram í þessu.“ Tilkynningum til barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar fjölgaði um 50% fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Barnaverndarstofa hefur birt samanburð á fjölda tilkynninga til barnaverndarnefnda. Fjöldi tilkynninga var 6.263 fyrstu níu mánuði ársins 2013, en 5.832 fyrir sama tímabil árið á undan. Þar kemur fram að tilkynningum fjölgaði um 7,4 prósent á landsvísu. Á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði tilkynningum um þrjú prósent en á landsbyggðinni var fjölgunin 17%. Þegar tölfræðin frá landsbyggðinni er greind sérstaklega kemur í ljós að fá sveitarfélög bera uppi fjölgunina hlutfallslega. Reykjanesbær sker sig úr með 493 tilkynningar en þær voru 330 á sama tímabili í fyrra. Fjölgunin er 50%, eins og áður sagði. Önnur sveitarfélög þar sem fjölgun er áberandi mikil eru Sandgerði og Akranes. Íbúar Reykjanesbæjar eru um 14.200 talsins en átta prósent af heildarfjölda tilkynninga á landsvísu eru þar í bæ. Þegar hlutfall barnaverndarmála á hver þúsund börn er notað sem mælistika var landsmeðaltalið 54,6 börn, samkvæmt nýjustu tölum Barnaverndarstofu. Í Reykjanesbæ var hlutfallið hins vegar 80 börn. Þegar tölfræði Barnaverndarstofu yfir landið í heild er skoðuð sést að flestar tilkynningar eru vegna vanrækslu, eða 2.307 talsins. Vegna ofbeldis voru tilkynningarnar 1.643 og vegna áhættuhegðunar 2.269.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira