„Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína?“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. júní 2013 13:19 KK og Bubbi hættu báðir við að spila á hátíðinni. samsett mynd Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, fjallar um hina umdeildu tónlistarhátíð, Keflavík Music Festival, í ritstjórnarpistli sínum í dag. „Mörgum Suðurnesjamönnum leiddist sú umræða sem skapaðist í fjölmiðlum og í samfélagsmiðlum,“ skrifar Páll, og segir að svo virðist sem hátíðin hafi gengið ágætlega á heildina litið og að „lítill hluti þeirra atriða sem auglýst voru“ hafi dottið út. „Orðspor bæjarins skaðaðist eitthvað í þessu fjöri og því er mikilvægt að forsvarsmenn hátíðarinnar sem hafa gefið það út að hún verði aftur á næsta ári, vandi sig enn betur svo svona uppákomur verði ekki aftur.“ Páll segir að honum hafi þó orðið hugsi til þekktra tónlistarmanna eins og Bubba og KK, en þeir hættu báðir við að koma fram á hátíðinni vegna vanefnda skipuleggjenda. „Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína? Var ekki Bubbi að gefa út nýjan disk fyrir nokkru vikum síðan? Hefði ekki verið snjallt hjá honum að auglýsa hann á hátíðinni og í leiðinni að segja að hann vildi leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar, sem hefði falist í áhættu á að fá greitt eftir að hafa komið fram? Hefði hann ekki unnið mörg prik hjá Suðurnesjamönnum?“ Pistil Páls má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38 Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9. júní 2013 18:06 „Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11. júní 2013 10:54 Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, fjallar um hina umdeildu tónlistarhátíð, Keflavík Music Festival, í ritstjórnarpistli sínum í dag. „Mörgum Suðurnesjamönnum leiddist sú umræða sem skapaðist í fjölmiðlum og í samfélagsmiðlum,“ skrifar Páll, og segir að svo virðist sem hátíðin hafi gengið ágætlega á heildina litið og að „lítill hluti þeirra atriða sem auglýst voru“ hafi dottið út. „Orðspor bæjarins skaðaðist eitthvað í þessu fjöri og því er mikilvægt að forsvarsmenn hátíðarinnar sem hafa gefið það út að hún verði aftur á næsta ári, vandi sig enn betur svo svona uppákomur verði ekki aftur.“ Páll segir að honum hafi þó orðið hugsi til þekktra tónlistarmanna eins og Bubba og KK, en þeir hættu báðir við að koma fram á hátíðinni vegna vanefnda skipuleggjenda. „Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína? Var ekki Bubbi að gefa út nýjan disk fyrir nokkru vikum síðan? Hefði ekki verið snjallt hjá honum að auglýsa hann á hátíðinni og í leiðinni að segja að hann vildi leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar, sem hefði falist í áhættu á að fá greitt eftir að hafa komið fram? Hefði hann ekki unnið mörg prik hjá Suðurnesjamönnum?“ Pistil Páls má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38 Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9. júní 2013 18:06 „Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11. júní 2013 10:54 Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38
Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9. júní 2013 18:06
„Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11. júní 2013 10:54
Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42