Dularfullur geimfari og litrík mótmæli Valur Grettisson skrifar 14. júní 2013 21:22 Geimfarinn vakti athygli almennings. Hann svaraði engum spurningum Stefáns Karlssonar þegar hann tók myndir af honum. Mynd Stefán Karlsson Áætlað er að á bilinu tvöhundruð til þrjúhundruð mótmælendur hafi verið fyrir framan rússneska sendiráðið í dag þar sem nýlegum lögum í Rússlandi var mótmælt. Lögin sem um ræðir fjalla um bann varðandi „áróður fyrir samkynhneigð“ og er að mati samtakanna 78´ sem skipulögðu mótmælin, hluti af víðtækari og kerfisbundinni aðgerð yfirvalda til að kúga rússneskt hinsegin samfélag og frjáls félagasamtök almennt.Hættulegur koss. Samtökin 78´ vöktu athygli á óhugnanlegri lagasetningu í Rússlandi með því að kyssast.Mynd /Stefán KarlssonMótmælin í dag voru litrík, samkynhneigð pör kysstust fyrir utan sendiráðið í mótmælaskyni auk þess sem það mátti sjá dularfullan geimfara veifa fána samkynhneigðra. Ljósmyndari fréttastofu reyndi að ná tali af geimfaranum, sem var óþekkjanlegur í búningnum. Hann svaraði engum spurningum.Þarna er snúið út úr frægum titli á James Bond kvikmynd.Mynd / Stefán Karlsson.Þá sögðu mótmælendur á vettvangi í samtali við Vísi að enginn vissi hver væri í búningnum. Einn þeirra giskaði þó á borgarstjórann sjálfan, Jón Gnarr. Mótmælandinn tók þó sérstaklega fram að það væru eingöngu vangaveltur, og hann hefði í raun enga hugmynd hver geimfarinn væri. En borgarstjórinn hefur hinsvegar látið mikið til sín taka í málaflokki samkynhneigðra á alþjóðavettvangi. Geimfarinn er einnig með Facebook-síðu, að því er virðist, en ekki er hægt að finna út hver stendur á bak við síðuna. Þar má finna myndir af geimfaranum í hversdagslegum aðstæðum, meðal annars fyrir framan ráðhús Reykjavíkur. Hægt er að skoða fleiri myndir hér fyrir ofan. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Áætlað er að á bilinu tvöhundruð til þrjúhundruð mótmælendur hafi verið fyrir framan rússneska sendiráðið í dag þar sem nýlegum lögum í Rússlandi var mótmælt. Lögin sem um ræðir fjalla um bann varðandi „áróður fyrir samkynhneigð“ og er að mati samtakanna 78´ sem skipulögðu mótmælin, hluti af víðtækari og kerfisbundinni aðgerð yfirvalda til að kúga rússneskt hinsegin samfélag og frjáls félagasamtök almennt.Hættulegur koss. Samtökin 78´ vöktu athygli á óhugnanlegri lagasetningu í Rússlandi með því að kyssast.Mynd /Stefán KarlssonMótmælin í dag voru litrík, samkynhneigð pör kysstust fyrir utan sendiráðið í mótmælaskyni auk þess sem það mátti sjá dularfullan geimfara veifa fána samkynhneigðra. Ljósmyndari fréttastofu reyndi að ná tali af geimfaranum, sem var óþekkjanlegur í búningnum. Hann svaraði engum spurningum.Þarna er snúið út úr frægum titli á James Bond kvikmynd.Mynd / Stefán Karlsson.Þá sögðu mótmælendur á vettvangi í samtali við Vísi að enginn vissi hver væri í búningnum. Einn þeirra giskaði þó á borgarstjórann sjálfan, Jón Gnarr. Mótmælandinn tók þó sérstaklega fram að það væru eingöngu vangaveltur, og hann hefði í raun enga hugmynd hver geimfarinn væri. En borgarstjórinn hefur hinsvegar látið mikið til sín taka í málaflokki samkynhneigðra á alþjóðavettvangi. Geimfarinn er einnig með Facebook-síðu, að því er virðist, en ekki er hægt að finna út hver stendur á bak við síðuna. Þar má finna myndir af geimfaranum í hversdagslegum aðstæðum, meðal annars fyrir framan ráðhús Reykjavíkur. Hægt er að skoða fleiri myndir hér fyrir ofan.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira