Starfsgreinasambandið krefur ríkisstjórnina um efndir Heimir Már Pétursson skrifar 18. október 2013 15:11 Björn Snæbjörnsson var endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi sambandsins sem haldið var á Akureyri í dag. mynd/anton brink Þing Starfsgreinasambandsins sem lauk á Akureyri í dag leggur áherslu á að í komandi kjarasamningum verði ríkisstjórnin krafin um efndir á fyrirheitum sem gefin voru í kosningabaráttunni sl. vor og bæta eiga hag heimilanna. Vegna óvissu í efnahagsmálum sé ekki ráðlegt að gera nýja kjarasamninga til langs tíma. Björn Snæbjörnsson var endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins sem fer með samningsumboð sextán stéttarfélaga. „Við erum mjög upptekin af því að reyna að hækka persónuafsláttinn. Það er gegnumgangandi hjá okkur. Við erum ekki búin að úttala okkur um kröfurnar en þær snúast um launahækkanir og einhverjar skattabreytingar,“ segir Björn. Skammtímasamningur verði í mesta lagi til tólf mánaða. Starfsgreinasambandið fordæmi skattabreytingar sem færi tekjuhæstu hópum samfélagsins umtalsverða skattalækkun á meðan skattbyrði láglaunahópa haldist óbreytt og krefjist þess að það svigrúmi sem kunni að vera til skattalækkana verði ráðstafað til þeirra sem minnst hafi milli handanna. „Það er auðvitað margt í þessu fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram sem við erum ekki sátt við. Það segir í stjórnarsáttmálanum að þeir vilji hafa mikið og náið samstarf við aðila vinnumarkaðarins. En það hefur farið lífið fyrir því samráði, verið lítið um það hingað til. Þannig að við vitum ekki alveg hvað þeir (stjórnarflokkarnir) eru að fara,“ segir Björn. Í kjaraályktun þingsins segir að Starfsgreinasambandið vili brjóta á bak aftur þá láglaunastefnu sem ríkt hafi hér á landi á undanförnum árum og áratugum. Arðgreiðslur í útflutningsgreinum sýni hversu vel þær séu í stakk búnar til að veita starfsfólki aukna hlutdeild í þeim mikla hagnaði sem þar hafi skapast undanfarin ár. „Barist verður af alefli fyrir því að lagfæra kjör verkafólks svo um munar í komandi kjarasamningum,“ segir í ályktuninni. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira
Þing Starfsgreinasambandsins sem lauk á Akureyri í dag leggur áherslu á að í komandi kjarasamningum verði ríkisstjórnin krafin um efndir á fyrirheitum sem gefin voru í kosningabaráttunni sl. vor og bæta eiga hag heimilanna. Vegna óvissu í efnahagsmálum sé ekki ráðlegt að gera nýja kjarasamninga til langs tíma. Björn Snæbjörnsson var endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins sem fer með samningsumboð sextán stéttarfélaga. „Við erum mjög upptekin af því að reyna að hækka persónuafsláttinn. Það er gegnumgangandi hjá okkur. Við erum ekki búin að úttala okkur um kröfurnar en þær snúast um launahækkanir og einhverjar skattabreytingar,“ segir Björn. Skammtímasamningur verði í mesta lagi til tólf mánaða. Starfsgreinasambandið fordæmi skattabreytingar sem færi tekjuhæstu hópum samfélagsins umtalsverða skattalækkun á meðan skattbyrði láglaunahópa haldist óbreytt og krefjist þess að það svigrúmi sem kunni að vera til skattalækkana verði ráðstafað til þeirra sem minnst hafi milli handanna. „Það er auðvitað margt í þessu fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram sem við erum ekki sátt við. Það segir í stjórnarsáttmálanum að þeir vilji hafa mikið og náið samstarf við aðila vinnumarkaðarins. En það hefur farið lífið fyrir því samráði, verið lítið um það hingað til. Þannig að við vitum ekki alveg hvað þeir (stjórnarflokkarnir) eru að fara,“ segir Björn. Í kjaraályktun þingsins segir að Starfsgreinasambandið vili brjóta á bak aftur þá láglaunastefnu sem ríkt hafi hér á landi á undanförnum árum og áratugum. Arðgreiðslur í útflutningsgreinum sýni hversu vel þær séu í stakk búnar til að veita starfsfólki aukna hlutdeild í þeim mikla hagnaði sem þar hafi skapast undanfarin ár. „Barist verður af alefli fyrir því að lagfæra kjör verkafólks svo um munar í komandi kjarasamningum,“ segir í ályktuninni.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði Sjá meira