Gylfi sáttur við kjarasamninga og vísar gagnrýni á bug 23. desember 2013 11:55 Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að þeir kjarasamningar sem voru undirritaðir um helgina séu afgerandi betri heldur en það sem atvinnulífið hafði mótað sér stefnu um. Hann vísar þeirri gagnrýni á bug að samningarnir henti láglaunafólki mjög illa. Aðildarsamtök Alþýðusambands Íslands og Samtök atvinnulífsins undirrituðu á laugardag kjarasaming til tólf mánaða. Laun hækka um 2,8 prósent en þó að lágmarki um 8 þúsund krónur. Lágmarkslaun hækka um tæplega 10 þúsund krónur. Fimm aðildarfélög Starfsgreinasambandsins skrifuðu ekki undir samningana en forystumenn þeirra hafa gagnrýnt þá harðlega. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, vísar þessari gagnrýni á bug. „Í fyrsta lagi er þessi gagnrýni af hálfu fimm formanna félaga sem samtals telja um 4 prósent af aðildarfélögum Alþýðusambandsins. Hún er ekki meiri en það. Í öðru lagi stóðum við frammi fyrir því að Samtök atvinnulífsins höfðu markað sér þá stefnu að lægstu laun ættu að hækka um 4 þúsund krónur. Það er rétt að það voru tilteknir sem vildu að launahækkanir yrðu meiri. Tuttugu þúsund króna hækkun á töxtum og reyndar enn meiri hækkanir á þá tekjulægstu. Síðan fórum við í þessar viðræður og þær eru búnar að vera erfiðar og strangar. Við náðum því marki okkar að hækka lægstu laun um sirka 10 þúsund og almenn laun hækkka um 2,8 prósent. Auðvitað er það þannig að maður hefði viljað ganga lengra en það er alveg klárt að miðað við það sem atvinnurekendur voru að bjóða hér í allt haust þá náðum við að breyta og snúa því og landa þessari niðurstöðu fyrir okkar félagsmenn sem er afgerandi meiri og betri heldur en það sem í boði var,“ segir Gylfi. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að þeir kjarasamningar sem voru undirritaðir um helgina séu afgerandi betri heldur en það sem atvinnulífið hafði mótað sér stefnu um. Hann vísar þeirri gagnrýni á bug að samningarnir henti láglaunafólki mjög illa. Aðildarsamtök Alþýðusambands Íslands og Samtök atvinnulífsins undirrituðu á laugardag kjarasaming til tólf mánaða. Laun hækka um 2,8 prósent en þó að lágmarki um 8 þúsund krónur. Lágmarkslaun hækka um tæplega 10 þúsund krónur. Fimm aðildarfélög Starfsgreinasambandsins skrifuðu ekki undir samningana en forystumenn þeirra hafa gagnrýnt þá harðlega. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, vísar þessari gagnrýni á bug. „Í fyrsta lagi er þessi gagnrýni af hálfu fimm formanna félaga sem samtals telja um 4 prósent af aðildarfélögum Alþýðusambandsins. Hún er ekki meiri en það. Í öðru lagi stóðum við frammi fyrir því að Samtök atvinnulífsins höfðu markað sér þá stefnu að lægstu laun ættu að hækka um 4 þúsund krónur. Það er rétt að það voru tilteknir sem vildu að launahækkanir yrðu meiri. Tuttugu þúsund króna hækkun á töxtum og reyndar enn meiri hækkanir á þá tekjulægstu. Síðan fórum við í þessar viðræður og þær eru búnar að vera erfiðar og strangar. Við náðum því marki okkar að hækka lægstu laun um sirka 10 þúsund og almenn laun hækkka um 2,8 prósent. Auðvitað er það þannig að maður hefði viljað ganga lengra en það er alveg klárt að miðað við það sem atvinnurekendur voru að bjóða hér í allt haust þá náðum við að breyta og snúa því og landa þessari niðurstöðu fyrir okkar félagsmenn sem er afgerandi meiri og betri heldur en það sem í boði var,“ segir Gylfi.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Sjá meira