Lífið

Klæddi sig upp sem jólatré

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Söngkonan Lady Gaga kann að vekja athygli á sér sjálfri og sama var uppi á teningnum þegar hún spókaði sig um í London.

Dúllutré.
Lafðin klæddi sig upp sem jólatré enda á leiðinni að troða upp á ballinum Jingle Bell í borginni.

Hæ, hæ.


Athæfið vakti mikla lukku meðal aðdáenda stjörnunnar og greinilegt er að lafðin er komin í mikið jólaskap.

Segðu sís!
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.