Clint Eastwood sendir ríkisstjórninni tóninn Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2013 12:21 Ríkisstjórin fær að heyra það frá Hollywood. mynd/samsett Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og margir fleiri erlendir aðilar í kvikmyndabransanum hafa sent ríkisstjórn Íslands harðort bréf. Hópurinn sendir ríkisstjórninni yfirlýsingu til þingmanna með hvatningu um að efla frekar en að skera niður atvinnugrein í sókn sem skapar fjölda starfa og margfaldar fjárfestingu hins opinbera. Stuðningsyfirlýsingin í heild sinni má sjá sér að neðan sem var birt á síðu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda: Við undirrituð höfum haft þá ánægju að vinna við upptökur á einu eða fleirum kvikmyndaverkum á Íslandi. Að okkar mati eru þeir íslensku kvikmyndagerðarmenn sem við höfum unnið með fagmenn í hæsta gæðaflokki. Þeir koma ekki einvörðungu með sérþekkingu í verkefnin, heldur hafa þeir reynst ómetanlegir ráðgjafar um íslenskar aðstæður, hætti og staði og hafa þannig fært ómetanlegan ávinning til okkar verka. Við stöndum með þeim og íslensku kvikmyndagreininni á Íslandi í tilraunum þeirra við að viðhalda núverandi stöðu opinberrar fjárfestingar í kvikmyndagreininni og við skorum á íslensku ríkisstjórnina að endurskoða núverandi áætlanir um niðurskurð á Kvikmyndasjóði. Þeir sem skrifa undir bréfið: Alexandra Malick - Framleiðandi Beau Marks - Framleiðandi Chris Brigham - Framleiðandi Chris Newman - Framleiðandi Clint Eastwood - Leikari og leikstjóri Dan Weiss - Höfundur og framleiðandi Darren Aronofsky - Leikstjóri Davod Benioff - Höfundur og framleiðandi Duncan Henderson - Framleiðandi G. Mac Brown - Framleiðandi Mylan Stepanovich Robert Lorenz - Framleiðandi og leikstjóri Sam Miller - Leikstjóri Selwyn Roberts - Framleiðandi Steve Papazian - Forstjóri Terje Strømstad - Framleiðandi Terrence Malick - Leikstjóri Tommy Wirkola - LeikstjóriClint Eastwood hefur oftar en ekki leikið harðjaxl í sínum kvikmyndum. Hann er ekki sáttur við ríkisstjórn Íslands.mynd / samsettForvígismenn kvikmyndaframleiðanda í heiminum skrifa einnig undir bréfið: Alexandra Lebret - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Benoît Ginisty - Alþjóðleg samtök kvikmyndaframleiðenda,FIAPF - Formaður Chris Curling - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Fabia Buenaventura - Samtök spænskra kvikmyndaframleiðanda -Framkvæmdarstjóri Hrvoje Osvadić - Samtök króatískra kvikmyndaframleiðanda - Forseti Sari Väänänen - Samtök finnskra kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Suresh Laxman - Samtök indverska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og margir fleiri erlendir aðilar í kvikmyndabransanum hafa sent ríkisstjórn Íslands harðort bréf. Hópurinn sendir ríkisstjórninni yfirlýsingu til þingmanna með hvatningu um að efla frekar en að skera niður atvinnugrein í sókn sem skapar fjölda starfa og margfaldar fjárfestingu hins opinbera. Stuðningsyfirlýsingin í heild sinni má sjá sér að neðan sem var birt á síðu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda: Við undirrituð höfum haft þá ánægju að vinna við upptökur á einu eða fleirum kvikmyndaverkum á Íslandi. Að okkar mati eru þeir íslensku kvikmyndagerðarmenn sem við höfum unnið með fagmenn í hæsta gæðaflokki. Þeir koma ekki einvörðungu með sérþekkingu í verkefnin, heldur hafa þeir reynst ómetanlegir ráðgjafar um íslenskar aðstæður, hætti og staði og hafa þannig fært ómetanlegan ávinning til okkar verka. Við stöndum með þeim og íslensku kvikmyndagreininni á Íslandi í tilraunum þeirra við að viðhalda núverandi stöðu opinberrar fjárfestingar í kvikmyndagreininni og við skorum á íslensku ríkisstjórnina að endurskoða núverandi áætlanir um niðurskurð á Kvikmyndasjóði. Þeir sem skrifa undir bréfið: Alexandra Malick - Framleiðandi Beau Marks - Framleiðandi Chris Brigham - Framleiðandi Chris Newman - Framleiðandi Clint Eastwood - Leikari og leikstjóri Dan Weiss - Höfundur og framleiðandi Darren Aronofsky - Leikstjóri Davod Benioff - Höfundur og framleiðandi Duncan Henderson - Framleiðandi G. Mac Brown - Framleiðandi Mylan Stepanovich Robert Lorenz - Framleiðandi og leikstjóri Sam Miller - Leikstjóri Selwyn Roberts - Framleiðandi Steve Papazian - Forstjóri Terje Strømstad - Framleiðandi Terrence Malick - Leikstjóri Tommy Wirkola - LeikstjóriClint Eastwood hefur oftar en ekki leikið harðjaxl í sínum kvikmyndum. Hann er ekki sáttur við ríkisstjórn Íslands.mynd / samsettForvígismenn kvikmyndaframleiðanda í heiminum skrifa einnig undir bréfið: Alexandra Lebret - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Benoît Ginisty - Alþjóðleg samtök kvikmyndaframleiðenda,FIAPF - Formaður Chris Curling - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Fabia Buenaventura - Samtök spænskra kvikmyndaframleiðanda -Framkvæmdarstjóri Hrvoje Osvadić - Samtök króatískra kvikmyndaframleiðanda - Forseti Sari Väänänen - Samtök finnskra kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Suresh Laxman - Samtök indverska kvikmyndaframleiðanda - Forseti
Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira