Clint Eastwood sendir ríkisstjórninni tóninn Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2013 12:21 Ríkisstjórin fær að heyra það frá Hollywood. mynd/samsett Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og margir fleiri erlendir aðilar í kvikmyndabransanum hafa sent ríkisstjórn Íslands harðort bréf. Hópurinn sendir ríkisstjórninni yfirlýsingu til þingmanna með hvatningu um að efla frekar en að skera niður atvinnugrein í sókn sem skapar fjölda starfa og margfaldar fjárfestingu hins opinbera. Stuðningsyfirlýsingin í heild sinni má sjá sér að neðan sem var birt á síðu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda: Við undirrituð höfum haft þá ánægju að vinna við upptökur á einu eða fleirum kvikmyndaverkum á Íslandi. Að okkar mati eru þeir íslensku kvikmyndagerðarmenn sem við höfum unnið með fagmenn í hæsta gæðaflokki. Þeir koma ekki einvörðungu með sérþekkingu í verkefnin, heldur hafa þeir reynst ómetanlegir ráðgjafar um íslenskar aðstæður, hætti og staði og hafa þannig fært ómetanlegan ávinning til okkar verka. Við stöndum með þeim og íslensku kvikmyndagreininni á Íslandi í tilraunum þeirra við að viðhalda núverandi stöðu opinberrar fjárfestingar í kvikmyndagreininni og við skorum á íslensku ríkisstjórnina að endurskoða núverandi áætlanir um niðurskurð á Kvikmyndasjóði. Þeir sem skrifa undir bréfið: Alexandra Malick - Framleiðandi Beau Marks - Framleiðandi Chris Brigham - Framleiðandi Chris Newman - Framleiðandi Clint Eastwood - Leikari og leikstjóri Dan Weiss - Höfundur og framleiðandi Darren Aronofsky - Leikstjóri Davod Benioff - Höfundur og framleiðandi Duncan Henderson - Framleiðandi G. Mac Brown - Framleiðandi Mylan Stepanovich Robert Lorenz - Framleiðandi og leikstjóri Sam Miller - Leikstjóri Selwyn Roberts - Framleiðandi Steve Papazian - Forstjóri Terje Strømstad - Framleiðandi Terrence Malick - Leikstjóri Tommy Wirkola - LeikstjóriClint Eastwood hefur oftar en ekki leikið harðjaxl í sínum kvikmyndum. Hann er ekki sáttur við ríkisstjórn Íslands.mynd / samsettForvígismenn kvikmyndaframleiðanda í heiminum skrifa einnig undir bréfið: Alexandra Lebret - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Benoît Ginisty - Alþjóðleg samtök kvikmyndaframleiðenda,FIAPF - Formaður Chris Curling - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Fabia Buenaventura - Samtök spænskra kvikmyndaframleiðanda -Framkvæmdarstjóri Hrvoje Osvadić - Samtök króatískra kvikmyndaframleiðanda - Forseti Sari Väänänen - Samtök finnskra kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Suresh Laxman - Samtök indverska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og margir fleiri erlendir aðilar í kvikmyndabransanum hafa sent ríkisstjórn Íslands harðort bréf. Hópurinn sendir ríkisstjórninni yfirlýsingu til þingmanna með hvatningu um að efla frekar en að skera niður atvinnugrein í sókn sem skapar fjölda starfa og margfaldar fjárfestingu hins opinbera. Stuðningsyfirlýsingin í heild sinni má sjá sér að neðan sem var birt á síðu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda: Við undirrituð höfum haft þá ánægju að vinna við upptökur á einu eða fleirum kvikmyndaverkum á Íslandi. Að okkar mati eru þeir íslensku kvikmyndagerðarmenn sem við höfum unnið með fagmenn í hæsta gæðaflokki. Þeir koma ekki einvörðungu með sérþekkingu í verkefnin, heldur hafa þeir reynst ómetanlegir ráðgjafar um íslenskar aðstæður, hætti og staði og hafa þannig fært ómetanlegan ávinning til okkar verka. Við stöndum með þeim og íslensku kvikmyndagreininni á Íslandi í tilraunum þeirra við að viðhalda núverandi stöðu opinberrar fjárfestingar í kvikmyndagreininni og við skorum á íslensku ríkisstjórnina að endurskoða núverandi áætlanir um niðurskurð á Kvikmyndasjóði. Þeir sem skrifa undir bréfið: Alexandra Malick - Framleiðandi Beau Marks - Framleiðandi Chris Brigham - Framleiðandi Chris Newman - Framleiðandi Clint Eastwood - Leikari og leikstjóri Dan Weiss - Höfundur og framleiðandi Darren Aronofsky - Leikstjóri Davod Benioff - Höfundur og framleiðandi Duncan Henderson - Framleiðandi G. Mac Brown - Framleiðandi Mylan Stepanovich Robert Lorenz - Framleiðandi og leikstjóri Sam Miller - Leikstjóri Selwyn Roberts - Framleiðandi Steve Papazian - Forstjóri Terje Strømstad - Framleiðandi Terrence Malick - Leikstjóri Tommy Wirkola - LeikstjóriClint Eastwood hefur oftar en ekki leikið harðjaxl í sínum kvikmyndum. Hann er ekki sáttur við ríkisstjórn Íslands.mynd / samsettForvígismenn kvikmyndaframleiðanda í heiminum skrifa einnig undir bréfið: Alexandra Lebret - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Benoît Ginisty - Alþjóðleg samtök kvikmyndaframleiðenda,FIAPF - Formaður Chris Curling - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Fabia Buenaventura - Samtök spænskra kvikmyndaframleiðanda -Framkvæmdarstjóri Hrvoje Osvadić - Samtök króatískra kvikmyndaframleiðanda - Forseti Sari Väänänen - Samtök finnskra kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Suresh Laxman - Samtök indverska kvikmyndaframleiðanda - Forseti
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira