Innlent

Leitarhundur týndur

Boði Logason skrifar
Skuggi á góðri stundu með eiganda sínum.
Skuggi á góðri stundu með eiganda sínum. mynd/björgunarsveit suðurnesja
Skuggi, leitarhundur björgunarsveitarinnar á Suðurnesjum, er týndur. Hann hvarf frá eiganda sínum í Garði í gærkvöldi.

Á Facebook-síðu lögreglustjórans á Suðurnesjum segir að Skuggi sé svartur og hvítur Border Collie og að hann ætti að svara kalli.

Þeir sem hafa orðið hans var er bent á að hringja í síma 840-2515




Fleiri fréttir

Sjá meira


×