Eddu Sif líka sagt upp Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 28. nóvember 2013 18:11 „Ég fylgi frábærum hópi úr útvarpshúsinu og það gleður væntanlega marga,“ segir Edda Sif Pálsdóttir, sem hefur starfað sem íþróttafréttamaður á RÚV á Facebook síðu sinni nú fyrir stuttu.Edda er eins og mörgum er eflaust kunnugt dóttir Páls Magnússonar útvarpsstjóra. „Ég missti mína vinnu þó að ég hafi ekki skrifað Facebook-status um það fyrir DV að birta í live feed-inu sínu af hörmungarástandinu í Efstaleiti eins og um fótboltaleik vær að ræða,“ segir Edda á síðunni. „Ég þarf að sætta mig við það að þurfa að gjalda þess að vera dóttur föður míns, alveg sama hversu mikið ég hef lagt mig fram,“ segir Edda ennfremur. Edda segir að nú sé henni ofboðið, sérstaklega eftir að hún áttaði sig á því að hún hætti sér varla út fyrir hússins dyr, en hingað til hafi hún ekki tekið samfélagsumræðuna nærri sér. Í gær hafi hún lent í því að fullyrt hafi verið við hana af manni að henni hefði verið „haldið“ á kostnað annarra af því að annað hafi ekki staðið á netmiðlum. „Í alvörunni,“ segir Edda. „Í dag dreymir mig um að fólk treystir aðeins á eigið heilabú og lepji ekki upp allt sem það sér eða heyrir, ég get t.d. fullvisstað ykkur um það að að aldrei hefur birt frétt mér tengd á vefnum dv.is sem er efnislega rétt.“ Edda segist hafa sótt um starf íþróttafréttamanns á RÚV áhugans vegna en ekki af einskærri þörf til að vera nálægt föður sínum. Engum hefði verið gerður greiði með því að ráða hana vanhæfa og áhugalausa; ekki deildinni, ekki fréttastofunni, ekki RÚV, ekki pabba hennar og allra síst henni sjálfri. Tengdar fréttir Margrét Erla Maack fær uppsagnarbréf Sannkölluðu jarðarfararstemmning ríkir nú í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Straumur fólks er upp á 5. hæð þar sem starfsmenn taka á móti uppsagnarbréfi. 27. nóvember 2013 11:30 „Það er áfall að fá þessar fréttir“ "Ég veit að þessi blóðtaka RÚV núna mun bitna mjög mikið á stofnuninni og framtíð hennar,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson, sjónvarpsmaður í Kastljósinu, sem var í dag sagt upp störfum á Ríkissjónvarpinu. 27. nóvember 2013 13:08 Linda Blöndal og Jóhannes Kr. fara Enn bætist í hóp þeirra sem sagt hefur verið upp á Ríkisútvarpinu. Undirskriftasöfnun þar sem uppsögnum er mótmælt hefur verið stofnuð. 27. nóvember 2013 10:48 Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
„Ég fylgi frábærum hópi úr útvarpshúsinu og það gleður væntanlega marga,“ segir Edda Sif Pálsdóttir, sem hefur starfað sem íþróttafréttamaður á RÚV á Facebook síðu sinni nú fyrir stuttu.Edda er eins og mörgum er eflaust kunnugt dóttir Páls Magnússonar útvarpsstjóra. „Ég missti mína vinnu þó að ég hafi ekki skrifað Facebook-status um það fyrir DV að birta í live feed-inu sínu af hörmungarástandinu í Efstaleiti eins og um fótboltaleik vær að ræða,“ segir Edda á síðunni. „Ég þarf að sætta mig við það að þurfa að gjalda þess að vera dóttur föður míns, alveg sama hversu mikið ég hef lagt mig fram,“ segir Edda ennfremur. Edda segir að nú sé henni ofboðið, sérstaklega eftir að hún áttaði sig á því að hún hætti sér varla út fyrir hússins dyr, en hingað til hafi hún ekki tekið samfélagsumræðuna nærri sér. Í gær hafi hún lent í því að fullyrt hafi verið við hana af manni að henni hefði verið „haldið“ á kostnað annarra af því að annað hafi ekki staðið á netmiðlum. „Í alvörunni,“ segir Edda. „Í dag dreymir mig um að fólk treystir aðeins á eigið heilabú og lepji ekki upp allt sem það sér eða heyrir, ég get t.d. fullvisstað ykkur um það að að aldrei hefur birt frétt mér tengd á vefnum dv.is sem er efnislega rétt.“ Edda segist hafa sótt um starf íþróttafréttamanns á RÚV áhugans vegna en ekki af einskærri þörf til að vera nálægt föður sínum. Engum hefði verið gerður greiði með því að ráða hana vanhæfa og áhugalausa; ekki deildinni, ekki fréttastofunni, ekki RÚV, ekki pabba hennar og allra síst henni sjálfri.
Tengdar fréttir Margrét Erla Maack fær uppsagnarbréf Sannkölluðu jarðarfararstemmning ríkir nú í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Straumur fólks er upp á 5. hæð þar sem starfsmenn taka á móti uppsagnarbréfi. 27. nóvember 2013 11:30 „Það er áfall að fá þessar fréttir“ "Ég veit að þessi blóðtaka RÚV núna mun bitna mjög mikið á stofnuninni og framtíð hennar,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson, sjónvarpsmaður í Kastljósinu, sem var í dag sagt upp störfum á Ríkissjónvarpinu. 27. nóvember 2013 13:08 Linda Blöndal og Jóhannes Kr. fara Enn bætist í hóp þeirra sem sagt hefur verið upp á Ríkisútvarpinu. Undirskriftasöfnun þar sem uppsögnum er mótmælt hefur verið stofnuð. 27. nóvember 2013 10:48 Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Margrét Erla Maack fær uppsagnarbréf Sannkölluðu jarðarfararstemmning ríkir nú í útvarpshúsinu við Efstaleiti. Straumur fólks er upp á 5. hæð þar sem starfsmenn taka á móti uppsagnarbréfi. 27. nóvember 2013 11:30
„Það er áfall að fá þessar fréttir“ "Ég veit að þessi blóðtaka RÚV núna mun bitna mjög mikið á stofnuninni og framtíð hennar,“ segir Jóhannes Kr. Kristjánsson, sjónvarpsmaður í Kastljósinu, sem var í dag sagt upp störfum á Ríkissjónvarpinu. 27. nóvember 2013 13:08
Linda Blöndal og Jóhannes Kr. fara Enn bætist í hóp þeirra sem sagt hefur verið upp á Ríkisútvarpinu. Undirskriftasöfnun þar sem uppsögnum er mótmælt hefur verið stofnuð. 27. nóvember 2013 10:48