Innlent

Fólksbíll fuðraði upp á Selfossi

Gissur Sigurðsson skrifar
Ekki var við neitt ráðið fyrr en slökkviliðið mætti á staðinn.
Ekki var við neitt ráðið fyrr en slökkviliðið mætti á staðinn.
Eldur gaus upp í fólksbíl rétt í þann mund sem honum var ekið inn í Selfossbæ í gærkvöldi.

Ökumaðurinn nam þegar staðar, forðaði sér út og kallaði á lögreglu. Þegar hún koma á vettvang logaði mikill eldur í bílnum og þrátt fyrir að lögreglumenn tæmdu heilt slökkvitæki á eldinn og tveir vegfarendur gerðu slíkt hið sama, varð ekki við neitt ráðið þar til slökkviliðið kom á vettvang og slökkti í bílhræinu, sem þá var orðið, sem þá fjarlægt var með kranabíl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×