Enski boltinn

Óvæntur sigur hjá Sunderland

Leikmenn Sunderland fagna í kvöld.
Leikmenn Sunderland fagna í kvöld.
Sunderland er komið áfram í enska deildabikarnum eftir 2-1 sigur á Southampton.

Óvænt úrslit enda hefur Sunderland ekkert getað það sem af er vetri.

Phil Bardsley kom Sunderland á bragðið í upphafi síðari hálfleiks. Sebastian Larsson afgreiddi svo leikinn fjórum mínútum fyrir leikslok.

Maya Yoshida klóraði í bakkann skömmu síðar en nær komst Southampton ekki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×