Kári og Aníta í aðalhlutverkum á NM í Laugardalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 11:30 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/Vilhelm Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum í dag og það er útlit fyrir spennandi keppni. Fremst í flokki íslenska liðsins verða stjörnuhlaupararnir Kári Steinn Karlsson og Aníta Hinriksdóttir sem reyna sig við bestu hlaupara annarra Norðurlanda. Kári Steinn Karlson leiðir íslenska karlaliðið en hann vann til bronsverðlauna fyrir tveimur árum í þessari keppni. Aníta Hinriksdóttir keppir í unglingaflokki og vann einnig til bronsverðlauna í þessu móti í Danmörku í fyrra. Hún fær hins vegar mikla keppni frá Oona Kettunen frá Finnlandi sem sigraði EM í 3000 metra hindrunarhlaupi í sumar. Fyrsta hlaup hefst klukkan eitt en það síðasta klukkan fimmtán. Þetta verður fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið sem fram fer í Reykjavík en íslenska liðið skipa 20 manns og því sem næst allt okkar besta fólk mætir til leiks.Íslenska liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Karlar (fæddir 1993 og fyrr) 9,0 km: Kári Steinn Karlsson, 1986 Þorbergur Ingi Jónsson, 1982 Ármann Eydal Albertsson, 1981 Arnar Pétursson, 1993 Björn Margeirsson, 1979 Konur (fæddar 1993 og fyrr) 7,5 km: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 1988 Íris Anna Skúladóttir, 1989 Fríða Rún Þórðardóttir, 1971 María Kristín Gröndal, 1980 Ebba Særún Brynjarsdóttir, 1982 Ungkarlar (fæddir 1994 og síðar) 6,0 km: Ingvar Hjartarson, 1994 Sæmundur Ólafsson, 1995 Þór Daníel Hólm, 1996 Davíð Erik Mollberg, 1994 Bjarki Freyr Rúnarsson, 1994 Ungkonur (fæddar 1994 og síðar) 4,5 km: Aníta Hinriksdóttir, 1996 Helga Guðný Elíasdóttir, 1994 María Birkisdóttir, 1995 Andrea Kolbeinsdóttir, 1999 Málfríður Anna Eiríksdóttir, 1997 Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sjá meira
Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum í dag og það er útlit fyrir spennandi keppni. Fremst í flokki íslenska liðsins verða stjörnuhlaupararnir Kári Steinn Karlsson og Aníta Hinriksdóttir sem reyna sig við bestu hlaupara annarra Norðurlanda. Kári Steinn Karlson leiðir íslenska karlaliðið en hann vann til bronsverðlauna fyrir tveimur árum í þessari keppni. Aníta Hinriksdóttir keppir í unglingaflokki og vann einnig til bronsverðlauna í þessu móti í Danmörku í fyrra. Hún fær hins vegar mikla keppni frá Oona Kettunen frá Finnlandi sem sigraði EM í 3000 metra hindrunarhlaupi í sumar. Fyrsta hlaup hefst klukkan eitt en það síðasta klukkan fimmtán. Þetta verður fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið sem fram fer í Reykjavík en íslenska liðið skipa 20 manns og því sem næst allt okkar besta fólk mætir til leiks.Íslenska liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Karlar (fæddir 1993 og fyrr) 9,0 km: Kári Steinn Karlsson, 1986 Þorbergur Ingi Jónsson, 1982 Ármann Eydal Albertsson, 1981 Arnar Pétursson, 1993 Björn Margeirsson, 1979 Konur (fæddar 1993 og fyrr) 7,5 km: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 1988 Íris Anna Skúladóttir, 1989 Fríða Rún Þórðardóttir, 1971 María Kristín Gröndal, 1980 Ebba Særún Brynjarsdóttir, 1982 Ungkarlar (fæddir 1994 og síðar) 6,0 km: Ingvar Hjartarson, 1994 Sæmundur Ólafsson, 1995 Þór Daníel Hólm, 1996 Davíð Erik Mollberg, 1994 Bjarki Freyr Rúnarsson, 1994 Ungkonur (fæddar 1994 og síðar) 4,5 km: Aníta Hinriksdóttir, 1996 Helga Guðný Elíasdóttir, 1994 María Birkisdóttir, 1995 Andrea Kolbeinsdóttir, 1999 Málfríður Anna Eiríksdóttir, 1997
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sjá meira