Innlent

Rúmar 30 milljónir uppá Skaga

Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar
Líkast til ríkir nú mikill fögnuður á einhverju heimili á Akranesi.
Líkast til ríkir nú mikill fögnuður á einhverju heimili á Akranesi.
Tveir skiptu með sér fyrsta vinningi í sexföldum potti í lottóinu í gærkvöldi og hlaut hvor um sig rúmlega 31 milljón króna.

Annar þeirra heppnu er áskrifandi og hinn keypti miðann í Olís við Esjubraut á Akranesi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×