Menn eru að gera sig "eldklára“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 21. október 2013 10:52 Elín Björg Björnsdóttir býr í Wollongong í Nýja Suður Wales í Ástralíu. Íslensk kona sem býr rétt við skógareldana í Nýja Suður Wales fylki í Ástralíu, segir mikinn viðbúnað í borginni vegna eldanna. Elín Björg Björnsdóttir hefur búið í bænum Wollongong, ásamt manni sínum og tveimur börnum, síðustu þrjá mánuðina. Hún segir stærsta eldinn í um 70-80 kílómetra frá fjölskyldunni, hann sé stjórnlaus og þar í kring sé mesta eyðileggingin. „Hins vegar eru eldar hér í kringum okkur líka, einn sem er bara 30 kílómetrum frá. Yfirvöld fylgjast líka vel með honum, en hann er líka nokkurn veginn stjórnlaus,“ segir Elín í viðtali við Vísi. Hún segir fólk auðvitað vera hrætt og þeir sem búa í úthverfum séu virkilega smeykir við að missa allt sitt. Mikið af dýrum hafa verið að hverfa, hundar og kettir ásamt því sem flestir séu að gera sig „eldklára“, með því að fjarlægja allt eldfimt af jörðum sínum og vökva bæði lóðir sínar og hús. „Það er mikill samhugur í fólki og við hugsum mikið til þeirra sem eru að berjast beint við eldinn. Yfirvöldum er annt um að fólk reyni að lifa lífinu áfram, þeir skólar, sem hafa verið lokaðir í einhverja daga, verði opnaðir sem allra fyrst og fólk reyni að komast aftur til sinna daglegu venja sem fyrst.“Vísir sagði frá því í morgun að óttast er að nokkrir þeirra kjarr- og skógarelda sem nú loga í Nýja Suður Wales fylki séu við það að renna saman í einn risastóran eld. Fjöldi slökkviliðsmanna hefur síðastliðna daga barist við eldana en veðurspár gera nú ráð fyrir enn meiri hita og þurrki sem lofar ekki góðu fyrir slökkvistarfið. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Íslensk kona sem býr rétt við skógareldana í Nýja Suður Wales fylki í Ástralíu, segir mikinn viðbúnað í borginni vegna eldanna. Elín Björg Björnsdóttir hefur búið í bænum Wollongong, ásamt manni sínum og tveimur börnum, síðustu þrjá mánuðina. Hún segir stærsta eldinn í um 70-80 kílómetra frá fjölskyldunni, hann sé stjórnlaus og þar í kring sé mesta eyðileggingin. „Hins vegar eru eldar hér í kringum okkur líka, einn sem er bara 30 kílómetrum frá. Yfirvöld fylgjast líka vel með honum, en hann er líka nokkurn veginn stjórnlaus,“ segir Elín í viðtali við Vísi. Hún segir fólk auðvitað vera hrætt og þeir sem búa í úthverfum séu virkilega smeykir við að missa allt sitt. Mikið af dýrum hafa verið að hverfa, hundar og kettir ásamt því sem flestir séu að gera sig „eldklára“, með því að fjarlægja allt eldfimt af jörðum sínum og vökva bæði lóðir sínar og hús. „Það er mikill samhugur í fólki og við hugsum mikið til þeirra sem eru að berjast beint við eldinn. Yfirvöldum er annt um að fólk reyni að lifa lífinu áfram, þeir skólar, sem hafa verið lokaðir í einhverja daga, verði opnaðir sem allra fyrst og fólk reyni að komast aftur til sinna daglegu venja sem fyrst.“Vísir sagði frá því í morgun að óttast er að nokkrir þeirra kjarr- og skógarelda sem nú loga í Nýja Suður Wales fylki séu við það að renna saman í einn risastóran eld. Fjöldi slökkviliðsmanna hefur síðastliðna daga barist við eldana en veðurspár gera nú ráð fyrir enn meiri hita og þurrki sem lofar ekki góðu fyrir slökkvistarfið.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira