Besti flokkurinn byggir upp spennu Jakob Bjarnar skrifar 21. október 2013 11:40 Heiða Helgadóttir. Eftir níu daga tilkynnir Jón Gnarr um fyrirætlanir sínar og þá kemur í ljós hvað verður um Besta flokkinn. Besti flokkurinn fengi 7 borgarfulltrúa ef kosið yrði nú skammkvæmt nýrri könnun. Enn hefur þó ekki verið upplýst hvort flokkurinn og leiðtogi hans bjóði fram í kosningunum næsta vor.Samkvæmt nýrri könnun Capacent er Besti flokkurinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, með 37 prósent og sjö fulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 31 prósent, Samfylkingin 15 prósent, VG 10 prósent og Framsóknarflokkurinn fjögur. Heiða Helgadóttir framkvæmdastjóri Besta flokksins er að vonum kát með þessa niðurstöðu. „Okkur finnst þetta auðvitað mjög gleðilegt. Við höfum haft fulla trú á því að við myndum, í sjálfbæra gegnsæinu, koma til baka. Það hefur verið að sýna sig í þessum könnunum. Við höfum svo sem alveg farið niður á við líka en alltaf haldið okkar striki og ekki verið að hlaupa eitthvað undan okkur og gera eitthvað annað en við eru sátt við.“Þið hafið sem sagt ekki verið í neinum lýðskrumsleik? „Nei, við teljum svo ekki vera. Við höfum bara verið að láta sjálfbæra gegnsæið vinna með okkur.“ Jón Gnarr borgarstjóri hefur verið leyndardómsfullur um fyrirætlanir sínar en þessi könnun hlýtur að gefa flokknum byr í seglin. Fréttastofa spurði hinn pólitíska ráðgjafa Besta flokksins, Björn Blöndal, sem nú er staddur í Kína, hvort þetta væri ekki til að auka líkurnar á því að Jón fari fram? Björn telur þetta auka líkur á að Jón tilkynni um fyrirætlanir sínar 30. þessa mánaðar í sérstökum útvarpsþætti á hrekkjavöku. Heiða er á svipuðu róli í sínum svörum, þegar hún er spurð hvort hún sjái fyrir sér breytingar á lista flokksins? „Sko... Jón Gnarr hefur lýst því yfir að hann muni tilkynna um sína framtíð og framtíð flokksins, að einhverju leyti, 30. október. Við verðum bara að sjá til. Það eru níu dagar í það ennþá. Það er leyndarmál þangað til.“En, ef Jón sjálfur fer ekki fram, þýðir það þá að Besti sé fyrir bý. Er framtíð flokksins alveg háð því hvað hann gerir? „Það verður bara að koma í ljós þá líka,“ segir Heiða Helgadóttir. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Sjá meira
Besti flokkurinn fengi 7 borgarfulltrúa ef kosið yrði nú skammkvæmt nýrri könnun. Enn hefur þó ekki verið upplýst hvort flokkurinn og leiðtogi hans bjóði fram í kosningunum næsta vor.Samkvæmt nýrri könnun Capacent er Besti flokkurinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, með 37 prósent og sjö fulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 31 prósent, Samfylkingin 15 prósent, VG 10 prósent og Framsóknarflokkurinn fjögur. Heiða Helgadóttir framkvæmdastjóri Besta flokksins er að vonum kát með þessa niðurstöðu. „Okkur finnst þetta auðvitað mjög gleðilegt. Við höfum haft fulla trú á því að við myndum, í sjálfbæra gegnsæinu, koma til baka. Það hefur verið að sýna sig í þessum könnunum. Við höfum svo sem alveg farið niður á við líka en alltaf haldið okkar striki og ekki verið að hlaupa eitthvað undan okkur og gera eitthvað annað en við eru sátt við.“Þið hafið sem sagt ekki verið í neinum lýðskrumsleik? „Nei, við teljum svo ekki vera. Við höfum bara verið að láta sjálfbæra gegnsæið vinna með okkur.“ Jón Gnarr borgarstjóri hefur verið leyndardómsfullur um fyrirætlanir sínar en þessi könnun hlýtur að gefa flokknum byr í seglin. Fréttastofa spurði hinn pólitíska ráðgjafa Besta flokksins, Björn Blöndal, sem nú er staddur í Kína, hvort þetta væri ekki til að auka líkurnar á því að Jón fari fram? Björn telur þetta auka líkur á að Jón tilkynni um fyrirætlanir sínar 30. þessa mánaðar í sérstökum útvarpsþætti á hrekkjavöku. Heiða er á svipuðu róli í sínum svörum, þegar hún er spurð hvort hún sjái fyrir sér breytingar á lista flokksins? „Sko... Jón Gnarr hefur lýst því yfir að hann muni tilkynna um sína framtíð og framtíð flokksins, að einhverju leyti, 30. október. Við verðum bara að sjá til. Það eru níu dagar í það ennþá. Það er leyndarmál þangað til.“En, ef Jón sjálfur fer ekki fram, þýðir það þá að Besti sé fyrir bý. Er framtíð flokksins alveg háð því hvað hann gerir? „Það verður bara að koma í ljós þá líka,“ segir Heiða Helgadóttir.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Sjá meira