Innlent

Nafn konunnar sem lést í Kaupmannahöfn

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Dagný Grímsdóttir.
Dagný Grímsdóttir.
Íslenska konan sem lést eftir að leigubifreið ók á hana í Kaupmannahöfn aðfararnótt sunnudags hét Dagný Grímsdóttir. Hún var 26 ára gömul og fædd 17. apríl 1987.

Greint var frá nafni hennar á Facebook síðu Hönnunarskólans í Kolding þar sem hún stundaði nám í dag en minningarathöfn verður haldin um Dagnýju í skólanum á morgun.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×