Stríðið gegn Tor Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 14. október 2013 19:52 Silk Road var vistuð á svokölluðu undirneti, eða Tor-neti sem þróað var af bandaríska sjóhernum fyrir um áratug og er falið hinum venjulega netnotenda. MYND/FRÉTTASTOFA Lögregluyfirvöld vítt og breitt um heiminn freista þess nú að uppræta umfangsmikla fíkniefna- og barnaklámshringi á hinu svokallaða undirneti. Milljónir nota þessa þjónustu á hverjum degi. Alþjóðleg lögregluaðgerð bandarísku alríkislögreglunnar og rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á dögunum batt enda á markaðssvæðið Silk Road. Vefsíðan var einn stærsti fíkniefnamarkaður veraldar, kölluð eBay fíkniefnaheimsins, þar sem verslun með ólöglegan varning fór fram í krafti nafnleyndar. Silk Road var vistuð á svokölluðu undirneti, eða Tor-neti sem þróað var af bandaríska sjóhernum fyrir um áratug og er falið hinum venjulega netnotenda. Þetta undirnet er þó með eindæmum einfalt í notkun. Hægt er að nálgast Tor-vafrann eins og hvað annað forrit. Þegar vistfang er slegið inn í vafrann er beiðnin dulkóðuð og leidd í gegnum fjölda tengipunkta eða tölva vítt og breitt um heiminn. Um leið verður nær ómögulegt að rekja slóð viðkomandi. Barnaklám og fíkniefnaviðskipti eru sannarlega til staðar á Tor, eins og dæmi Silk Road sýnir. En Tor býður einnig upp á frelsi frá ritskoðun. Aðgerðarsinnar og uppljóstrar nýta sér kerfið og nægir að benda á Edward Snowden sem leitaði í Tor til að birta gögn um persónunjósnir bandarískra yfirvalda á internetinu.Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.MYND/PJETUR„Það sem þykir fréttnæmt og fólk tekur eftir er að yfirleitt það sem er sláandi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. „Þessar raddir eru ávallt háværar fyrst um sinn þegar svona tækni er annars vegar. En þetta er auðvitað ekkert nýtt fyrir okkur tölvunördunum.“ Bandaríska alríkislögreglan hefur sótt hart að Tor undanfarið. Hún hefur staðið yfir árásum á faldar vefsíður þar sem barnaklám var vistað en einnig á frjálsa póstþjónustu Tor-netsins. „Þetta er áframhaldandi tækniþróun á upplýsingasviði. Jafnvel þó að Tor yrði tekið niður, sem ég veit ekki hvernig myndi eiga sér stað, þá kæmi bara eitthvað annað í staðinn. Þetta er einfaldlega hluti af þessum nýja veruleika sem við verðum að taka tillit til,“ segir Helgi Hrafn. Tengdar fréttir Íslensk yfirvöld aðstoðuðu FBI Lögregluyfirvöld hér á landi aðstoðu FBI í maí síðastliðnum við rannsókn á starfsemi vefsíðunnar Silkroad, sem hýsti markaðssvæði með ólögleg fíkniefni og aðra ólögmæta starfsemi. 9. október 2013 14:06 Íslendingar notuðu eBay fíkniefnaheimsins Eitt stærsta fíkniefna-markaðssvæði á internetinu, oft kallað eBay fíkniefnaheimsins, notaði íslensk gagnaver til að fela slóð sína. Mörg dæmi eru um að íslenskir fíkniefnaneytendur hafi nýtt sér þessa þjónustu hér á landi. 9. október 2013 18:47 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Lögregluyfirvöld vítt og breitt um heiminn freista þess nú að uppræta umfangsmikla fíkniefna- og barnaklámshringi á hinu svokallaða undirneti. Milljónir nota þessa þjónustu á hverjum degi. Alþjóðleg lögregluaðgerð bandarísku alríkislögreglunnar og rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á dögunum batt enda á markaðssvæðið Silk Road. Vefsíðan var einn stærsti fíkniefnamarkaður veraldar, kölluð eBay fíkniefnaheimsins, þar sem verslun með ólöglegan varning fór fram í krafti nafnleyndar. Silk Road var vistuð á svokölluðu undirneti, eða Tor-neti sem þróað var af bandaríska sjóhernum fyrir um áratug og er falið hinum venjulega netnotenda. Þetta undirnet er þó með eindæmum einfalt í notkun. Hægt er að nálgast Tor-vafrann eins og hvað annað forrit. Þegar vistfang er slegið inn í vafrann er beiðnin dulkóðuð og leidd í gegnum fjölda tengipunkta eða tölva vítt og breitt um heiminn. Um leið verður nær ómögulegt að rekja slóð viðkomandi. Barnaklám og fíkniefnaviðskipti eru sannarlega til staðar á Tor, eins og dæmi Silk Road sýnir. En Tor býður einnig upp á frelsi frá ritskoðun. Aðgerðarsinnar og uppljóstrar nýta sér kerfið og nægir að benda á Edward Snowden sem leitaði í Tor til að birta gögn um persónunjósnir bandarískra yfirvalda á internetinu.Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.MYND/PJETUR„Það sem þykir fréttnæmt og fólk tekur eftir er að yfirleitt það sem er sláandi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. „Þessar raddir eru ávallt háværar fyrst um sinn þegar svona tækni er annars vegar. En þetta er auðvitað ekkert nýtt fyrir okkur tölvunördunum.“ Bandaríska alríkislögreglan hefur sótt hart að Tor undanfarið. Hún hefur staðið yfir árásum á faldar vefsíður þar sem barnaklám var vistað en einnig á frjálsa póstþjónustu Tor-netsins. „Þetta er áframhaldandi tækniþróun á upplýsingasviði. Jafnvel þó að Tor yrði tekið niður, sem ég veit ekki hvernig myndi eiga sér stað, þá kæmi bara eitthvað annað í staðinn. Þetta er einfaldlega hluti af þessum nýja veruleika sem við verðum að taka tillit til,“ segir Helgi Hrafn.
Tengdar fréttir Íslensk yfirvöld aðstoðuðu FBI Lögregluyfirvöld hér á landi aðstoðu FBI í maí síðastliðnum við rannsókn á starfsemi vefsíðunnar Silkroad, sem hýsti markaðssvæði með ólögleg fíkniefni og aðra ólögmæta starfsemi. 9. október 2013 14:06 Íslendingar notuðu eBay fíkniefnaheimsins Eitt stærsta fíkniefna-markaðssvæði á internetinu, oft kallað eBay fíkniefnaheimsins, notaði íslensk gagnaver til að fela slóð sína. Mörg dæmi eru um að íslenskir fíkniefnaneytendur hafi nýtt sér þessa þjónustu hér á landi. 9. október 2013 18:47 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Íslensk yfirvöld aðstoðuðu FBI Lögregluyfirvöld hér á landi aðstoðu FBI í maí síðastliðnum við rannsókn á starfsemi vefsíðunnar Silkroad, sem hýsti markaðssvæði með ólögleg fíkniefni og aðra ólögmæta starfsemi. 9. október 2013 14:06
Íslendingar notuðu eBay fíkniefnaheimsins Eitt stærsta fíkniefna-markaðssvæði á internetinu, oft kallað eBay fíkniefnaheimsins, notaði íslensk gagnaver til að fela slóð sína. Mörg dæmi eru um að íslenskir fíkniefnaneytendur hafi nýtt sér þessa þjónustu hér á landi. 9. október 2013 18:47