Innlent

Kasakstan reyndist tungubrjótur fyrir utanríkisráðherra

Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra, vafðist tunga um tönn í umræðu á Alþingi um fríverslunarsamning Íslands og Kína.

Ráðherra lenti í vandræðum þegar hann var að tala um landið Kasakstan en fékk að lokum hjálp frá þingheimi.

Myndbandið má sjá hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×