Finnur fyrir mikilli reiði í garð gerandans Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 18. október 2013 20:00 Faðir ungar stúlku sem numin var á brott og brotið gegn henni kynferðislega segir að það hafi hvarflað að sér að lumbra á gerandanum. Hann viti þó að sú athöfn myndi ekki gera sig að betri manni. Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning í gærkvöldi um að karlmaður hafi gert tilraun til þess að lokka 14 ára stúlku inn í bifreið sína, með því að segja henni að móðir hennar hefði sent sig til að sækja hana. Maðurinn hafði ekki erindi sem erfiði því stúlkan brást við á þann veg að hún hljóp í burtu og hringdi í mömmu sína. Lögreglan rannsakar nú málið og hvetur þá sem telja sig hafa orðið vitni að þessu atviki að hafa samband í síma 480-1010. Í byrjun október var 33 ára karlmaður dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að nema tvær 7 ára stúlkur á brott og brjóta gegn þeim kynferðislega. Faðir annarar stúlkunnar segir atburðinn hafa haft mikil áhrif á dóttur sína og að hún sé stöðugt hrædd. „Hún er í meðferð í Barnahúsi og eins hjá Bugl. Hún þorir ekki að sofa ein í herbergi og er hrædd við að fara ein í skólann og að koma ein úr skólanum oft,“ segir hann. Faðir stúlkunnar hefur áhyggjur af hvernig hún mun ná að vinna úr þessari lífsreynslu og segist hann fyrir mikilli reiði í garð gerandans. „Manni langar bara að taka manninn og lumbra á honum sko, en maður gerir það ekki því ég yrði ekkert betri maður eftir það,“ segir hann. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Faðir ungar stúlku sem numin var á brott og brotið gegn henni kynferðislega segir að það hafi hvarflað að sér að lumbra á gerandanum. Hann viti þó að sú athöfn myndi ekki gera sig að betri manni. Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning í gærkvöldi um að karlmaður hafi gert tilraun til þess að lokka 14 ára stúlku inn í bifreið sína, með því að segja henni að móðir hennar hefði sent sig til að sækja hana. Maðurinn hafði ekki erindi sem erfiði því stúlkan brást við á þann veg að hún hljóp í burtu og hringdi í mömmu sína. Lögreglan rannsakar nú málið og hvetur þá sem telja sig hafa orðið vitni að þessu atviki að hafa samband í síma 480-1010. Í byrjun október var 33 ára karlmaður dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að nema tvær 7 ára stúlkur á brott og brjóta gegn þeim kynferðislega. Faðir annarar stúlkunnar segir atburðinn hafa haft mikil áhrif á dóttur sína og að hún sé stöðugt hrædd. „Hún er í meðferð í Barnahúsi og eins hjá Bugl. Hún þorir ekki að sofa ein í herbergi og er hrædd við að fara ein í skólann og að koma ein úr skólanum oft,“ segir hann. Faðir stúlkunnar hefur áhyggjur af hvernig hún mun ná að vinna úr þessari lífsreynslu og segist hann fyrir mikilli reiði í garð gerandans. „Manni langar bara að taka manninn og lumbra á honum sko, en maður gerir það ekki því ég yrði ekkert betri maður eftir það,“ segir hann.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira